„Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 23:31 Arnór Viðarsson er lykilmaður í íslenska liðinu. IHF/Sasa Pahic Szabo/kolektiff Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. „Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum. Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Sjá meira
„Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum.
Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Fleiri fréttir Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Sjá meira
Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48