„Við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 23:31 Arnór Viðarsson er lykilmaður í íslenska liðinu. IHF/Sasa Pahic Szabo/kolektiff Arnór Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar íslenska U-21 árs landsliðið tapaði fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. „Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum. Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
„Í fyrri hálfleikurinn lá munurinn bæði í vörn og sókn. Þeir skoruðu örugglega fyrstu 3-4 mörkin sín úr hraðaupphlaupum og voru tveimur mönnum fleiri. Þá komust þeir 5-6 mörkum yfir og við náðum eiginlega aldrei að svara fyrir það,“ sagði Arnór við Vísi eftir leik. Ísland var fimm mörkum undir í hálfleik, 19-14, en þrátt fyrir það segir Arnór að íslensku strákarnir hafi enn haft trú á verkefninu. „Já, við gerðum það en þeir skoruðu svo örugglega fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og komust átta mörkum yfir. Við misstum ekki trúna en brekkan var orðin brött.“ Þrátt fyrir sannfærandi tap segir Arnór íslenska liðið geta tekið sitt hvað jákvætt út úr leiknum. „Já, við fengum framlag frá fleirum. Við spiluðum á fleiri mönnum þannig þessir lykilmenn ættu að vera ferskari á morgun. Við ættum að vera úthvíldir fyrir morgundaginn,“ sagði Arnór. Talandi um morgundaginn þá bíður íslenska liðsins leikur um bronsið. Ef hann vinnst jafnar Ísland besta árangur sinn á HM í þessum aldursflokki. Ólafur Stefánsson, Dagur Sigurðsson, Patrekur Jóhannesson og félagar unnu brons á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum. Arnór vill feta í þau fótspor. „Allar þessar fyrirmyndir sem náðu þessu og við ætlum að verða fyrirmyndir eins og þeir,“ sagði Arnór að lokum.
Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57 „Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Sjá meira
Einar Andri: Í basli varnarlega allan leikinn Ísland tapaði með sjö marka mun fyrir Ungverjum í undanúrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða í handknattleik í dag. Einar Andri Einarsson, annar af þjálfurum liðsins, 1. júlí 2023 15:57
„Fundum okkur eiginlega aldrei í leiknum“ Andri Már Rúnarsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í handbolta, var að vonum svekktur eftir tapið fyrir Ungverjalandi, 37-30, í undanúrslitum á HM í dag. 1. júlí 2023 15:48