Líkur á mun kröftugra gosi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2023 10:55 Keilir séður úr austri. Fagradalsfjall til vinstri. Hægra megin sést í byggðina á Suðurnesjum. Töluverðar líkur eru að það fari að gjósa á svæðinu á næstu dögum, eða jafnvel klukkutímum. RAX Kvikuinnflæði í innskot milli Fagradalsfjalls og Keilis er 88 rúmmetrar á sekúndu. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir náttúruvársérfræðingur segir um töluverðan hraða að ræða og meiri en í fyrri gosum á Reykjanesi. Til samanburðar var innflæðið í gosinu í Fagradal árið 2021 49 rúmmetrar á sekúndu og í gosinu í Meradölum árið 2022 34 rúmmetrar á sekúndu. Kvikan sem reynir að troða sér upp er því töluvert kröftugri en í síðustu gosum. „Það eru því allar líkur á að þetta verði töluvert kröftugra gos, að minnsta kosti til að byrja með,“ segir Lovísa Mjöll í samtali við fréttastofu. „Svo veit maður ekkert hvort það deyji út fljótt eða hvernig það er,“ segir hún. „Þetta gæti allt eins gerst á næstu dögum eða klukkustundum, þannig við erum bara að fylgjast vel með.“ Það dró lítillega úr jarðskjálftavirkni á svæðinu í nótt en aðeins einn skjálfti mældist yfir þremur að stærð. Óvissustig er enn í gildi og enn er varað við grjóthruni vegna jarðskjálfta. Sjá má beina útsendingu af Fagradalsfjalli í spilaranum að neðan. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Gæti gosið hvenær sem er Um 6.500 jarðskjálftar hafa nú mælst á svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis frá því að yfirstandandi hrina hófst. Fimmtán skjálftar voru yfir fjórir að stærð og tugir yfir þremur. 7. júlí 2023 06:47 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Þungar vikur framundan Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Sjá meira
Til samanburðar var innflæðið í gosinu í Fagradal árið 2021 49 rúmmetrar á sekúndu og í gosinu í Meradölum árið 2022 34 rúmmetrar á sekúndu. Kvikan sem reynir að troða sér upp er því töluvert kröftugri en í síðustu gosum. „Það eru því allar líkur á að þetta verði töluvert kröftugra gos, að minnsta kosti til að byrja með,“ segir Lovísa Mjöll í samtali við fréttastofu. „Svo veit maður ekkert hvort það deyji út fljótt eða hvernig það er,“ segir hún. „Þetta gæti allt eins gerst á næstu dögum eða klukkustundum, þannig við erum bara að fylgjast vel með.“ Það dró lítillega úr jarðskjálftavirkni á svæðinu í nótt en aðeins einn skjálfti mældist yfir þremur að stærð. Óvissustig er enn í gildi og enn er varað við grjóthruni vegna jarðskjálfta. Sjá má beina útsendingu af Fagradalsfjalli í spilaranum að neðan.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Gæti gosið hvenær sem er Um 6.500 jarðskjálftar hafa nú mælst á svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis frá því að yfirstandandi hrina hófst. Fimmtán skjálftar voru yfir fjórir að stærð og tugir yfir þremur. 7. júlí 2023 06:47 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Þungar vikur framundan Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Fleiri fréttir Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Sjá meira
Gæti gosið hvenær sem er Um 6.500 jarðskjálftar hafa nú mælst á svæðinu á milli Fagradalsfjalls og Keilis frá því að yfirstandandi hrina hófst. Fimmtán skjálftar voru yfir fjórir að stærð og tugir yfir þremur. 7. júlí 2023 06:47