Kvikugangurinn sé að færast nær yfirborðinu Máni Snær Þorláksson skrifar 9. júlí 2023 16:58 Um fjórtán hundruð jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti. Veðurstofa Íslands Um fjórtán hundruð jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti. Skjálftavirknin hefur þó róast seinnipartinn. Nýjustu gögn benda til þess að kvikugangurinn sé að færast nær yfirborðinu. „Stærsti skjálftinn var þarna um klukkan hálf níu í morgun, sem var 4,3 að stærð. Virknin hefur aðallega verið norðaustur af Keili í dag,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Þá segir Elísabet að talið sé að skjálftavirknin sé vegna spennubreytinga. „Það er ekkert sem bendir til þess núna í gögnunum okkar að kvikan sé að reyna að troða sér þangað núna en við þurfum bara að fylgjast áfram með.“ Ekki hefur orðið skjálfti yfir þremur að stærð eftir hádegi. „En þetta kemur yfirleitt í svona hviðum,“ segir Elísabet. „Þannig við getum alveg búist við því að þessi skjálftavirkni haldi áfram og að fólk haldi áfram að finna fyrir þeim.“ Kvikugangur færist nær Í færslu sem Veðurstofa Íslands birtir á Facebook í dag er greint frá nýjustu gögnum sem byggð eru á gervihnattamyndum af skjálftasvæðinu. Fram kemur að þau gögn bendi til þess að kvikugangurinn sé að færast ennþá nær yfirborðinu. Efsti partur hans sé á um fimm hundruð metra dýpi. „Það er því ljóst að öll gögn benda til þess að kvika sé nálægt yfirborði, en hvort eða hvenær hún nær upp er spurningin: Hvað heldur þú?“ segir í færslunni. Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Nokkuð kröftugir skjálftar og verið að skoða tvo möguleika Nokkuð kröftugir skjálftar mældust í nótt og í morgun. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að verið sé að velta upp tveimur möguleikum í stöðunni. Þá er varað við grjóthruni á skjálftasvæðinu. 9. júlí 2023 12:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
„Stærsti skjálftinn var þarna um klukkan hálf níu í morgun, sem var 4,3 að stærð. Virknin hefur aðallega verið norðaustur af Keili í dag,“ segir Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands í samtali við fréttastofu. Þá segir Elísabet að talið sé að skjálftavirknin sé vegna spennubreytinga. „Það er ekkert sem bendir til þess núna í gögnunum okkar að kvikan sé að reyna að troða sér þangað núna en við þurfum bara að fylgjast áfram með.“ Ekki hefur orðið skjálfti yfir þremur að stærð eftir hádegi. „En þetta kemur yfirleitt í svona hviðum,“ segir Elísabet. „Þannig við getum alveg búist við því að þessi skjálftavirkni haldi áfram og að fólk haldi áfram að finna fyrir þeim.“ Kvikugangur færist nær Í færslu sem Veðurstofa Íslands birtir á Facebook í dag er greint frá nýjustu gögnum sem byggð eru á gervihnattamyndum af skjálftasvæðinu. Fram kemur að þau gögn bendi til þess að kvikugangurinn sé að færast ennþá nær yfirborðinu. Efsti partur hans sé á um fimm hundruð metra dýpi. „Það er því ljóst að öll gögn benda til þess að kvika sé nálægt yfirborði, en hvort eða hvenær hún nær upp er spurningin: Hvað heldur þú?“ segir í færslunni.
Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Nokkuð kröftugir skjálftar og verið að skoða tvo möguleika Nokkuð kröftugir skjálftar mældust í nótt og í morgun. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að verið sé að velta upp tveimur möguleikum í stöðunni. Þá er varað við grjóthruni á skjálftasvæðinu. 9. júlí 2023 12:14 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Sjá meira
Nokkuð kröftugir skjálftar og verið að skoða tvo möguleika Nokkuð kröftugir skjálftar mældust í nótt og í morgun. Náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að verið sé að velta upp tveimur möguleikum í stöðunni. Þá er varað við grjóthruni á skjálftasvæðinu. 9. júlí 2023 12:14