Vill ekki týna sjálfum sér í bransanum Máni Snær Þorláksson skrifar 12. júlí 2023 15:40 Tom Holland á frumsýningu nýjustu leiknu myndarinnar um Köngulóarmanninn. Það er spurning hvort þær verði fleiri með hann undir grímunni. EPA/DAVID SWANSON Enski leikarinn Tom Holland, sem er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Köngulóarmaðurinn, segist ekki vera mikið fyrir kvikmyndagerðarbransann. Hann vill frekar einbeita sér að því sem veitir honum hamingju. „Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira
„Ég dýrka að búa til kvikmyndir en ég mér líkar ekki við Hollywood, það er ekki fyrir mig,“ segir leikarinn í viðtali í hlaðvarpinu On Purpose í umsjón Jay Shetty. Þar sagði hann til að mynda að það væri óvenjulegt að fara í viðtal sem þetta. Honum hafi þó liðið vel í því og fundist eins og hann gæti opnað sig. Holland segir í viðtalinu að kvikmyndabransinn hræði hann. „Ég skil að ég er hluti af þessum bransa og ég nýt þeirra góðu samskipta sem ég hef átt í honum. En ég er alltaf að leita að leiðum til að koma mér úr honum, reyna að lifa eins eðlilegu lífi og hægt er.“ Þá segir Holland að sumir af vinum hans hafi týnt sjálfum sér í bransanum og að hann óttist að það sama geti komið fyrir sig. Þess vegna vilji hann ekki leggja áherslu á kvikmyndaferilinn sinn. „Ég er bara virkilega, virkilega einbeittur að því sem gerir mig hamingjusaman, sem er fjölskyldan mín og vinir mínir,“ segir Holland. Hann og kvikmyndastjarnan Zendaya eru par en þau keyptu sér einmitt hús saman á síðasta ári. Holland segist einnig hafa gaman af því að smíða, fara í golf og hjálpa móður sinni með góðgerðarsamtökin sín „Þetta eru hlutirnir sem gera mig virkilega hamingjusaman og þetta eru hlutirnir sem ég ætti að passa upp á.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Fleiri fréttir Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Sjá meira