Katrín situr á fundi með forseta Bandaríkjanna og leiðtogum Norðurlanda Heimir Már Pétursson skrifar 13. júlí 2023 12:04 Upphaf leiðtogafundar Bandaríkjaforseta með leiðtogum Norðurlandanna í Helsinki í morgun. Joe Biden forseti Bandaríkjanna ásamt Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar, Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur, Sauli Niinisto forseta Finnlands, Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands og Jonas Gahr Störe forsætisráðherra Noregs. AP/Susan Walsh Joe Biden forseti Bandaríkjanna fundar þessa stundina með leiðtogum Norðurlandanna í Helsinki. Utanríkisráðherra segir niðurstöðu leiðtogafundarins í Vilnius í gær hafa verið sterka og endurspegla algera einingu og samstöðu með Úkraínu og framtíðar aðild landsins að NATO. Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með Joe Biden forseta Bandaríkjanna ásamt forseta Finnlands og forsætisráðherrum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar hófst í forsetahöllinni í Helsinki skömmu fyrir hádegi. Fundurinn er haldinn í beinu framhaldi af tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilíus í Litháen sem lauk í gær. Joe Biden forseti Bandaríkjanna fundar með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, forseta Finnlands og forsætisráðherrum Danmerkur, Svíþjóðar og Noreges í forsetahöllinni í Helsinki.AP/Antti Aimo-Koivisto Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti einnig fundinn í Helsinki ásamt utanríkis- og varnarmálaráðherrum NATO-ríkjanna. Fyrir fundinn lýsti Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu yfir vonbrigðum með að ekki ætti að leggja tímasetta áætlun fram um aðild landsins að NATO, en hann virtist sáttari við niðurstöðuna þegar fundninum lauk. Þórdís Kolbrún segir heildarniðurstöðuna hafa verið mjög góða og sterka. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ræðir við Tobias Billstrom utanríkisráðherra Svíþjóðar á leiðtogafundinum í Vilníus. AP/Mindaugas Kulbis „Ég held að skilaboðin í lok fundar hafi verið heiðarleg að því leyti að það er alger eining um áframhaldandi stuðing. Skuldbindingu frá ríkjum til að gera það sem gera þarf,“ segir Þórdís Kolbrún. Það skipti miklu að stofnað hafi verið sérstakt Úkraínu ráð sem feli í sér raunverulegar breytingar á samskiptum og stöðu Úkraínu innan NATO. „Það eflir þetta pólitíska samstarf og leggur ákveðinn grunn að framtíðaraðild landsins að bandalaginu. Maður þarf auðvitað að skilja í hvaða aðstæðum úkraínsk stjórnvöld eru og úkraínskur almenningur. Þau voru með miklar væntingar og vilja að á þau sé hlustað og þeim sé trúað. En ég held að við getum öll gengið sátt frá borði eftir þennan fund og það voru margar stórar ákvarðanir teknar,” segir utanríkisráðherra. Þá hafi verið samþykktar nýjar varnaráætlanir og aðrar skuldbindingar sem skipti bæði Úkraínu og bandalagsríkin miklu máli. Í hennar huga væri alveg skýrt að framtíð Úkraínu væri í NATO. „Og það er ekki af einhverri greiðvirkni gagnvart Úkraínumönnum heldur skiptir það máli fyrir raunverulegt öryggi og varnarmátt bandalagsins og Evrópu. Þar með frið -og öryggi íbúa í Evrópu. Að þetta risa stóra land og svæði sé ekki skilið eftir á gráu svæði eins og það hefur verið á allt of lengi. Samfélag sem hefur nú þegar tekið ákvörðun um hvert það er að fara,“ sagði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Joe Biden Utanríkismál Finnland Svíþjóð Danmörk Noregur NATO Tengdar fréttir Úkraína með annan fótinn í dyragætt NATO Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins og G7 ríkjanna hétu því í dag að tryggja að Úkraína fái allt það sem landið þurfi á að halda til að mæta öllu ógnum sem kunna að steðja að landinu. Þá verður aðildarferli landsins að fullri aðild að NATO einfaldað til muna. 12. júlí 2023 19:29 Katrín náði að skreppa í bæinn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þessa stundina stödd í Vilníus, höfuðborg Litáens, þar sem leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hefur staðið yfir í gær og í dag. Katrín hefur ekki áður komið til borgarinnar og náði hún að skreppa í miðbæinn á götuna sem kennd er við Ísland. 12. júlí 2023 17:05 Úkraína nær NATO aðild en nokkru sinni fyrr Aðalframkvæmdastjóri NATO segir Úkraínu komna nær NATO aðild en nokkru sinni fyrr. Úkraínuráð Atlantshafsbandalagsins kom saman til síns fyrsta fundar í morgun, þar sem meðal annars var rætt um þriggja þátta áætlun um fulla aðild Úkraínu að bandalaginu. 12. júlí 2023 14:00 Leiðtogar NATO samþykktu áætlun um aðild Úkraínu Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins hafa samþykkt þrjá þætti til undirbúnings aðildar Úkraínu að NATO og einfaldað aðildarferlið sjálft. Sérstakt Úkraínuráð heldur sinn fyrsta fund á morgun þar sem Úkraínumenn mæta öðrum leiðtogum bandalagsins á jafnréttisgrundvelli. 11. júlí 2023 19:35 Sögulegur leiðtogafundur NATO í Vilníus Svíum verður boðin formleg aðild að Atlantshafsbandalaginu á tveggja daga leiðtogafundi bandalagsins sem hófst í Vilníus í Litháen í morgun. Einnig verða teknar ákvarðanir um uppfærslu á varnar- og fælingarmætti NATO í austurhluta Evrópu og leiðarvísir lagður að aðild Úkraínu að bandalaginu. 11. júlí 2023 11:59 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með Joe Biden forseta Bandaríkjanna ásamt forseta Finnlands og forsætisráðherrum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar hófst í forsetahöllinni í Helsinki skömmu fyrir hádegi. Fundurinn er haldinn í beinu framhaldi af tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Vilíus í Litháen sem lauk í gær. Joe Biden forseti Bandaríkjanna fundar með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, forseta Finnlands og forsætisráðherrum Danmerkur, Svíþjóðar og Noreges í forsetahöllinni í Helsinki.AP/Antti Aimo-Koivisto Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra sótti einnig fundinn í Helsinki ásamt utanríkis- og varnarmálaráðherrum NATO-ríkjanna. Fyrir fundinn lýsti Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu yfir vonbrigðum með að ekki ætti að leggja tímasetta áætlun fram um aðild landsins að NATO, en hann virtist sáttari við niðurstöðuna þegar fundninum lauk. Þórdís Kolbrún segir heildarniðurstöðuna hafa verið mjög góða og sterka. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ræðir við Tobias Billstrom utanríkisráðherra Svíþjóðar á leiðtogafundinum í Vilníus. AP/Mindaugas Kulbis „Ég held að skilaboðin í lok fundar hafi verið heiðarleg að því leyti að það er alger eining um áframhaldandi stuðing. Skuldbindingu frá ríkjum til að gera það sem gera þarf,“ segir Þórdís Kolbrún. Það skipti miklu að stofnað hafi verið sérstakt Úkraínu ráð sem feli í sér raunverulegar breytingar á samskiptum og stöðu Úkraínu innan NATO. „Það eflir þetta pólitíska samstarf og leggur ákveðinn grunn að framtíðaraðild landsins að bandalaginu. Maður þarf auðvitað að skilja í hvaða aðstæðum úkraínsk stjórnvöld eru og úkraínskur almenningur. Þau voru með miklar væntingar og vilja að á þau sé hlustað og þeim sé trúað. En ég held að við getum öll gengið sátt frá borði eftir þennan fund og það voru margar stórar ákvarðanir teknar,” segir utanríkisráðherra. Þá hafi verið samþykktar nýjar varnaráætlanir og aðrar skuldbindingar sem skipti bæði Úkraínu og bandalagsríkin miklu máli. Í hennar huga væri alveg skýrt að framtíð Úkraínu væri í NATO. „Og það er ekki af einhverri greiðvirkni gagnvart Úkraínumönnum heldur skiptir það máli fyrir raunverulegt öryggi og varnarmátt bandalagsins og Evrópu. Þar með frið -og öryggi íbúa í Evrópu. Að þetta risa stóra land og svæði sé ekki skilið eftir á gráu svæði eins og það hefur verið á allt of lengi. Samfélag sem hefur nú þegar tekið ákvörðun um hvert það er að fara,“ sagði Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Joe Biden Utanríkismál Finnland Svíþjóð Danmörk Noregur NATO Tengdar fréttir Úkraína með annan fótinn í dyragætt NATO Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins og G7 ríkjanna hétu því í dag að tryggja að Úkraína fái allt það sem landið þurfi á að halda til að mæta öllu ógnum sem kunna að steðja að landinu. Þá verður aðildarferli landsins að fullri aðild að NATO einfaldað til muna. 12. júlí 2023 19:29 Katrín náði að skreppa í bæinn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þessa stundina stödd í Vilníus, höfuðborg Litáens, þar sem leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hefur staðið yfir í gær og í dag. Katrín hefur ekki áður komið til borgarinnar og náði hún að skreppa í miðbæinn á götuna sem kennd er við Ísland. 12. júlí 2023 17:05 Úkraína nær NATO aðild en nokkru sinni fyrr Aðalframkvæmdastjóri NATO segir Úkraínu komna nær NATO aðild en nokkru sinni fyrr. Úkraínuráð Atlantshafsbandalagsins kom saman til síns fyrsta fundar í morgun, þar sem meðal annars var rætt um þriggja þátta áætlun um fulla aðild Úkraínu að bandalaginu. 12. júlí 2023 14:00 Leiðtogar NATO samþykktu áætlun um aðild Úkraínu Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins hafa samþykkt þrjá þætti til undirbúnings aðildar Úkraínu að NATO og einfaldað aðildarferlið sjálft. Sérstakt Úkraínuráð heldur sinn fyrsta fund á morgun þar sem Úkraínumenn mæta öðrum leiðtogum bandalagsins á jafnréttisgrundvelli. 11. júlí 2023 19:35 Sögulegur leiðtogafundur NATO í Vilníus Svíum verður boðin formleg aðild að Atlantshafsbandalaginu á tveggja daga leiðtogafundi bandalagsins sem hófst í Vilníus í Litháen í morgun. Einnig verða teknar ákvarðanir um uppfærslu á varnar- og fælingarmætti NATO í austurhluta Evrópu og leiðarvísir lagður að aðild Úkraínu að bandalaginu. 11. júlí 2023 11:59 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Úkraína með annan fótinn í dyragætt NATO Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins og G7 ríkjanna hétu því í dag að tryggja að Úkraína fái allt það sem landið þurfi á að halda til að mæta öllu ógnum sem kunna að steðja að landinu. Þá verður aðildarferli landsins að fullri aðild að NATO einfaldað til muna. 12. júlí 2023 19:29
Katrín náði að skreppa í bæinn Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þessa stundina stödd í Vilníus, höfuðborg Litáens, þar sem leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hefur staðið yfir í gær og í dag. Katrín hefur ekki áður komið til borgarinnar og náði hún að skreppa í miðbæinn á götuna sem kennd er við Ísland. 12. júlí 2023 17:05
Úkraína nær NATO aðild en nokkru sinni fyrr Aðalframkvæmdastjóri NATO segir Úkraínu komna nær NATO aðild en nokkru sinni fyrr. Úkraínuráð Atlantshafsbandalagsins kom saman til síns fyrsta fundar í morgun, þar sem meðal annars var rætt um þriggja þátta áætlun um fulla aðild Úkraínu að bandalaginu. 12. júlí 2023 14:00
Leiðtogar NATO samþykktu áætlun um aðild Úkraínu Leiðtogar Atlantshafsbandalagsins hafa samþykkt þrjá þætti til undirbúnings aðildar Úkraínu að NATO og einfaldað aðildarferlið sjálft. Sérstakt Úkraínuráð heldur sinn fyrsta fund á morgun þar sem Úkraínumenn mæta öðrum leiðtogum bandalagsins á jafnréttisgrundvelli. 11. júlí 2023 19:35
Sögulegur leiðtogafundur NATO í Vilníus Svíum verður boðin formleg aðild að Atlantshafsbandalaginu á tveggja daga leiðtogafundi bandalagsins sem hófst í Vilníus í Litháen í morgun. Einnig verða teknar ákvarðanir um uppfærslu á varnar- og fælingarmætti NATO í austurhluta Evrópu og leiðarvísir lagður að aðild Úkraínu að bandalaginu. 11. júlí 2023 11:59