Hansen snýr aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2023 18:01 Mikkel Hansen tekur á Ómari Inga Magnússyni. EPA-EFE/Tibor Illyes Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Hansen er talinn einn ef betri handboltamönnum heims undanfarinn áratug eða svo. Hann spilaði lengi vel með París-Saint Germain í Frakklandi en sneri aftur í raðir Álaborgar á síðasta ári. Varð Hansen níu sinnum Frakklandsmeistari með PSG og fimm sinnum bikarmeistari. Dvöl hans í Frakklandi endaði hins vegar vægast sagt illa þar sem hann varð alvarlega veikur snemma árs 2022. Fékk hann blóðtappa í lungun og var frá keppni í dágóða stund. Hann byrjaði af krafti hjá Álaborg en snemma á þessu ári var ákveðið að hann myndi fara í veikindaleyfi. Var ákvörðunin tekin í samráði við nánustu fjölskyldu leikmannsins, lækna og félagið sjálft. Í dag staðfesti Jan Larsen, framkvæmdastjóri Álaborgar, í viðtali við Extra Bladet að Hansen myndi snúa aftur til æfinga þegar liðið hefur undirbúning fyrir komandi á tímabil. Styrkir það lið Álaborgar til muna sem hefur sótt dönsku landsliðsmennina Niklas Landin og Simon Hald í von um að vinna allt sem hægt er að vinna innanlands sem utan á komandi leiktíð. Á ferli sínum hefur Hansen þrívegis verið valinn besti leikmaður í heimi að mati IHF, 2011, 2015 og 2018. Hann hefur þrívegis verið valinn verðmætasti leikmaður HM í handbolta, 2013, 2019 og 2021. Þá hefur hann orðið heimsmeistari þrívegis, 2019, 2021 og 2023. Evrópumeistari árið 2012, og Ólympíumeistari árið 2016. Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Hansen er talinn einn ef betri handboltamönnum heims undanfarinn áratug eða svo. Hann spilaði lengi vel með París-Saint Germain í Frakklandi en sneri aftur í raðir Álaborgar á síðasta ári. Varð Hansen níu sinnum Frakklandsmeistari með PSG og fimm sinnum bikarmeistari. Dvöl hans í Frakklandi endaði hins vegar vægast sagt illa þar sem hann varð alvarlega veikur snemma árs 2022. Fékk hann blóðtappa í lungun og var frá keppni í dágóða stund. Hann byrjaði af krafti hjá Álaborg en snemma á þessu ári var ákveðið að hann myndi fara í veikindaleyfi. Var ákvörðunin tekin í samráði við nánustu fjölskyldu leikmannsins, lækna og félagið sjálft. Í dag staðfesti Jan Larsen, framkvæmdastjóri Álaborgar, í viðtali við Extra Bladet að Hansen myndi snúa aftur til æfinga þegar liðið hefur undirbúning fyrir komandi á tímabil. Styrkir það lið Álaborgar til muna sem hefur sótt dönsku landsliðsmennina Niklas Landin og Simon Hald í von um að vinna allt sem hægt er að vinna innanlands sem utan á komandi leiktíð. Á ferli sínum hefur Hansen þrívegis verið valinn besti leikmaður í heimi að mati IHF, 2011, 2015 og 2018. Hann hefur þrívegis verið valinn verðmætasti leikmaður HM í handbolta, 2013, 2019 og 2021. Þá hefur hann orðið heimsmeistari þrívegis, 2019, 2021 og 2023. Evrópumeistari árið 2012, og Ólympíumeistari árið 2016.
Handbolti Danski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira