Sjáðu mörkin: Hákon Arnar með þrennu í fyrsta leiknum fyrir Lille Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 10:27 Hákon Arnar í leik dagsins. Lille Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Lille. Liðið vann 7-2 stórsigur á belgíska liðinu Cercle Brugge. Þar spilaði Hákon Arnar fyrri hálfleik og skoraði þrjú mörk. Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Sjá meira
Hákon Arnar gekk í raðir Lille frá FC Kaupmannahöfn, ríkjandi meisturum í Danmörku, á dögunum. Hann kostaði nærri tvo og hálfan milljarð svo pressan er mikil á þessum unga Skagamanni. Hún verður ekkert minni eftir frammistöðu eins og í dag en Cercle Brugge endaði í 6. sæti belgísku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Það var ekki sjá á upphafi leiksins í dag en Hákon Arnar skoraði strax á 8. mínútu með góðri afgreiðslu af stuttu færi. Hann bætti við öðru marki nokkrum mínútum síðar þegar hann var réttur maður á réttum stað eftir að markvörður Brugge varði dauðafæri. Le premier but du LOSC dans ce match inscrit par Hákon Haraldsson sur une passe décisive de Jo David pic.twitter.com/wqmBKNYs1o— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Le doublé pour Hákon Haraldsson. pic.twitter.com/H7dW7dPtmG— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Bæði lið höfðu skorað eitt mark og staðan því 3-1 þegar Lille óð í sókn undir lok fyrri hálfleiks. Hákon Arnar var í þröngu færi en kláraði vel og staðan orðin 5-1. Brugge fékk þó vítaspyrnu í uppbótartíma og staðan 5-2 í hálfleik. Le triplé pour Hákon Haraldsson (5-1). pic.twitter.com/T8MBSpxlhr— L'Actu Des Dogues (@actudesdogues) July 22, 2023 Hákon Arnar var tekinn af velli í hálfleik en það kom ekki að sök. Kanadíski landsliðsframherjinn Jonathan David hafði skorað eitt í fyrri hálfleik og fullkomnaði þrennu sína í síðari hálfleik. Lokatölur 7-2 Lille og spennan fyrir komandi tímabili eykst bara. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Enski boltinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Körfubolti Fleiri fréttir Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Nottingham Forest - Chelsea | Starfið undir hjá Ange? Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Flýta sér hægt og halda spilunum þétt að sér Blikar mæta dönsku meisturunum í 16-liða úrslitum Gullkálfurinn Gunnar: „Stemningin var rafmögnuð“ Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Mamardashvili í markinu gegn United Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Flytur langt í burtu frá Ítalíu ef liðið hans kemst ekki á HM Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Sjá meira