Samkeppnin mikil en rokkararnir tryggur hópur Eiður Þór Árnason og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 4. ágúst 2023 20:20 Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, lofar miklu stuði næstu daga. Vísir Stjórnendur veitingastaðarins Lemmy ráðast ekki á garðinn sem hann er lægstur og bjóða nú upp á sannkallaða rokkhátíð í miðbæ Reykjavíkur á sama tíma og íbúar höfuðborgarsvæðisins yfirgefa suðvesturhornið í stórum stíl. Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan. Reykjavík Tónlist Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira
Nokkur fjöldi fólks hefur nú gert sig heimakominn á barnum við Austurstræti þar sem sextán hljómsveitir munu stíga á stokk á fjórum dögum. Flestar skilgreina sig sem rokkhljómsveitir en þó er allur gangur á því, að sögn rekstrarstjóra. Þau hafi ekki verið hrædd um að eiga í vandræðum með að laða að fólk um þessa annasömu helgi en vissulega sé nokkur samkeppni nú þegar Innipúkinn fer einnig fram í Reykjavík og fjöldi bæjarhátíða um allt land. Þau hafi einfaldlega vonað það besta. „Rokkarinn er svo ógeðslega loyal gestur þannig að maður veit alveg að við erum með tryggðan fastagestahóp og góða mætingu,“ sagði Agnes Hlynsdóttir, rekstrarstjóri Lemmy, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þetta er í annað sinn sem rokkhátíð fer fram á Lemmy við Austurstræti og segir Agnes að viðburðurinn sé svo sannarlega kominn til að vera. Á staðnum má nú sjá rokkara á öllum aldri, allt frá litlum börnum og upp í eldra fólk „Krakkarnir mega ekki drekka en þetta er fyrir alla,“ segir Agnes að lokum á meðan hljómsveitin Skoffín leikur listir sínar í tjaldinu rétt fyrir utan.
Reykjavík Tónlist Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Fleiri fréttir Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Sjá meira