Þolinmæði í umferðinni skipti miklu máli á degi sem þessum Sólrún Dögg Jósefsdóttir og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 7. ágúst 2023 19:22 Aðalsteinn segir helgina hafa gengið áfallalaust fyrir sig. Stöð 2 Verslunarmannahelgin er nú yfirstaðin og ferðalangar keppast við að ná heim til sín. Þrátt fyrir þunga umferð að borginni hefur dagurinn gengið stórslysalaust fyrir sig og lítið hefur verið um óhöpp um helgina, samkvæmt varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar. „Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“ Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira
„Auðvitað er búið að vera mikil umferð á leið í bæinn og til borgarinnar, en slysalaust, stórslysalaust. Eitthvað höfum við verið að grípa inn í vegna hraðaksturs og, eins og við sláumst við á hverju ári, að fólk er ekki með auka hliðarspegla fyrir breiða aftanívagna. En þetta er búið að ganga mjög vel,“ sagði Aðalsteinn Guðmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar, í Kvöldfréttum Stöðvar 2. Aðspurður segist Aðalsteinn helgina hafa gengið vel fyrir sig. „Hún hefur gengið stóráfallalaust, lítið um óhöpp og ekkert á Suðurlands- og Vesturlandsvegi og við erum ánægð með það.“ „Það má segja að það sé núna sem þetta er að ná hámarki. Fólk er að koma heim eftir skemmtanir helgarinnar og þetta er yfirleitt um kvöldmat sem við sjáum toppinn og svo fer að draga úr,“ segir Aðalsteinn. Ertu með einhver skilaboð til ökumanna? „Bara þetta hefðbundna, sýna þolinmæði og gefa sér góðan tíma. Það skiptir miklu máli á svona dögum þar sem að margir eru á ferðinni.“
Umferð Þjóðhátíð í Eyjum Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Fleiri fréttir Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Sjá meira