Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2023 18:10 Kona sem nýtti neyslurými Ylju reglulega segist heyra af fíkniefnatengdu andláti í hverri viku. Það sé mikil synd að ekki takist að opna nýtt úrræði. Ekkert neyslurými hefur verið rekið í um hálft ár og ráðherra segir einungis vanta húsnæði. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira
Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Vatnshiti í Víti við Öskjuvatn mældist í gær um níu gráðum hærri en hann hefur verið í sumar. Við heyrum í eldfjallafræðingi um stöðuna og könnum hvort það styttist mögulega í næsta gos. Samband íslenskra sveitarfélaga segir stjórnvöld hafa sett sveitarfélög landsins í afar erfiða stöðu gagnvart hælisleitendum sem hafa verið sviptir þjónustu. Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands varaði við stöðunni í umsögn um frumvarpið um ný útlendingalög og telur að brotið sé á fólki sem fær enga aðstoð. Þá heyrum við í sérfræðingi í varnarmálum um sprengjuþotur bandaríska flughersins sem eru við æfingar á Keflavíkurflugvelli og hittum stjörnukokk sem hefur fengið þrjár Michelin-stjörnur og eldar fyrir gesti Reykjavík Edition-hótelsins í kvöld. Í Sportpakkanum hittum við knattspyrnumanninn Emil Hallfreðsson sem ætlar að snúa sér að umboðsmennsku og fara sínar eigin leiðir í þeim bransa. Við heyrum í ofurhlauparanum Mari Järsk sem hljóp 260 kílómetra um helgina. Ísland í dag verður líka á sportlegum nótum en þar hittum við brjálaðan hjólreiðamann sem skilur ekki umferðina á Íslandi og tekur upp myndbönd af henni. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Sjá meira