Hver er framtíð barna okkar? Jóhanna Maggý Hauksdóttir skrifar 17. ágúst 2023 14:01 Sem tveggja barna móðir sem horfi til nánustu framtíðar, hef ég miklar áhyggjur af því hvað við erum að skilja eftir fyrir börnin okkar. Við sjáum skýrt hvernig þróunin og græðgi mannsins hefur orðið og hún er einfaldlega orðin ógeðsleg. Eigingirnin og græðgin nær langt fram yfir mannleg mörk. Það er engin önnur skepna sem hagar sér á þennan hátt nema mannskepnan. Við ættum að vera svo þakklát fyrir að fá að búa á þessari fallegu jörð sem hefur alltaf staðið undir því að veita okkur heimili með auðlindum og einstakri náttúru. Náttúru sem við mannfólkið hreinlega kunnum ekki að fara með og deila fallega og rétt okkar á milli. Við virðumst ekki skilja mikilvægi þess að náttúran fái að sinna sinni mikilvægu hringrás. Móðir jörð setti ekki öll þessi göfugu dýr á jörðina fyrir græðgi eins og eins manns og það að við eigum svona erfitt með að stöðva svona menn í samfélaginu hræðir mig mjög mikið. Ef þetta breytist ekki og það strax hef ég mjög miklar áhyggjur hvað verður um börnin mín og þín. Höfundur er heilsumarkþjálfi og rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Tengdar fréttir Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30 Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00 Reikistjörnur Sjón skrifar um hvalveiðar Íslendinga. 15. ágúst 2023 08:02 Hvalasöngur Íris Ásmundardóttir dansari fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 14. ágúst 2023 12:01 Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Óður til opinberra starfsmanna Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Frumkvöðlastarf Bata Akademíunnar - íslenska leiðin Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Sjá meira
Sem tveggja barna móðir sem horfi til nánustu framtíðar, hef ég miklar áhyggjur af því hvað við erum að skilja eftir fyrir börnin okkar. Við sjáum skýrt hvernig þróunin og græðgi mannsins hefur orðið og hún er einfaldlega orðin ógeðsleg. Eigingirnin og græðgin nær langt fram yfir mannleg mörk. Það er engin önnur skepna sem hagar sér á þennan hátt nema mannskepnan. Við ættum að vera svo þakklát fyrir að fá að búa á þessari fallegu jörð sem hefur alltaf staðið undir því að veita okkur heimili með auðlindum og einstakri náttúru. Náttúru sem við mannfólkið hreinlega kunnum ekki að fara með og deila fallega og rétt okkar á milli. Við virðumst ekki skilja mikilvægi þess að náttúran fái að sinna sinni mikilvægu hringrás. Móðir jörð setti ekki öll þessi göfugu dýr á jörðina fyrir græðgi eins og eins manns og það að við eigum svona erfitt með að stöðva svona menn í samfélaginu hræðir mig mjög mikið. Ef þetta breytist ekki og það strax hef ég mjög miklar áhyggjur hvað verður um börnin mín og þín. Höfundur er heilsumarkþjálfi og rithöfundur.
Litlir karlar drepa ljúfa risa Langreyður er næst stærsta dýr á jörðinni á eftir frænku sinni, steypireyðinni. Hún er skíðishvalur sem nærist að mestu á svifkrabbadýrum. Langreyður er farhvalur og er útbreidd um heimsins höf. Þær eru hvala hraðskreiðastar og geta synt á 45 km/klst hraða. 16. ágúst 2023 09:30
Vilja Íslendingar að allar þjóðir heims byrji hvalveiðar? Andri Snær Magnason rithöfundur fjallar um hvalveiðar Íslendinga. 16. ágúst 2023 08:00
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun