Vandræðalegt fyrir Ísland Helgi Ómarsson skrifar 29. ágúst 2023 12:01 Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Skoðun Skoðun Deja Vu Sverrir Agnarsson skrifar Skoðun Mun mannkynið lifa af gervigreindina? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ríkisstofnun rassskellt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Orkuöflun á eyjaklösum - Vestmannaeyjar og Orkneyjar Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Sjá meira
Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður.
Skoðun Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – margþættur ávinningur Ludvig Guðmundsson,Guðrún E. Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar