Segir af sér eftir óviðeigandi talsmáta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. september 2023 10:01 Bruce Arenas er atvinnulaus eftir að segja starfi sínu lausu. New England Revolution Hinn 71 árs gamli Bruce Arenas hefur sagt af sér sem þjálfari og yfirmaður íþróttamála hjá New England Revolution í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Hann var settur til hliðar í ágúst síðastliðnum vegna rannsóknar deildarinnar á óviðeigandi talsmáta þjálfarans. Arenas hefur verið eitt stærsta nafnið í bandarískum fótbolta um árabil en hann stýrði bandaríska landsliðinu frá 1998 til 2006 og aftur frá 2016 til 2017. Þá þjálfaði hann LA Galaxy þegar David Beckham var leikmaður liðsins. Þessi 71 árs gamli þjálfari var upphaflega látinn stíga tímabundið til hliðar á meðan deildin rannsakaði ásakanir á hendur honum. Nú hefur hann ákveðið að segja af sér þó svo að ekki sé búið að opinbera hvað rannsóknin leiddi í ljós. Bruce Arena, the winningest coach in MLS history, resigned from his post as head coach and sporting director of the New England Revolution on Saturday night amid allegations of insensitive and inappropriate remarks. https://t.co/dA5MfLOQgK— The Washington Post (@washingtonpost) September 10, 2023 Arenas viðurkennir að hann hafi gert mistök og MLS hefur staðfest að hann sé sekur um allavega hluta ásakananna. „Ég veit ég gerði mistök. Þó þetta hafi verið erfið ákvörðun tel ég það best fyrir mig, New England Revolution og fjölskyldu mína að leiðir skilji að svo stöddu,“ sagði Arenas um málið en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2019. Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Arenas hefur verið eitt stærsta nafnið í bandarískum fótbolta um árabil en hann stýrði bandaríska landsliðinu frá 1998 til 2006 og aftur frá 2016 til 2017. Þá þjálfaði hann LA Galaxy þegar David Beckham var leikmaður liðsins. Þessi 71 árs gamli þjálfari var upphaflega látinn stíga tímabundið til hliðar á meðan deildin rannsakaði ásakanir á hendur honum. Nú hefur hann ákveðið að segja af sér þó svo að ekki sé búið að opinbera hvað rannsóknin leiddi í ljós. Bruce Arena, the winningest coach in MLS history, resigned from his post as head coach and sporting director of the New England Revolution on Saturday night amid allegations of insensitive and inappropriate remarks. https://t.co/dA5MfLOQgK— The Washington Post (@washingtonpost) September 10, 2023 Arenas viðurkennir að hann hafi gert mistök og MLS hefur staðfest að hann sé sekur um allavega hluta ásakananna. „Ég veit ég gerði mistök. Þó þetta hafi verið erfið ákvörðun tel ég það best fyrir mig, New England Revolution og fjölskyldu mína að leiðir skilji að svo stöddu,“ sagði Arenas um málið en hann hefur stýrt liðinu frá árinu 2019.
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn