Óvissa uppi um næstu skref hjá Ara Frey: „Eina sem ég hef lifað fyrir“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 08:30 Ari Freyr í leik með íslenska landsliðinu á sínum tíma TF-Images/Getty Images Samningur Ara Freys Skúlasonar, atvinnumanns og fyrrum landsliðsmanns Íslands í fótbolta, við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Norrköping rennur út eftir yfirstandandi tímabil. Óvissa er uppi um framhaldið. „Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“ Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
„Ég er að verða gamall. Við höfum átt í viðræðum og hlutirnir eru að þróast í rétta átt en við verðum bara að sjá til hvar þetta endar,“ segir Ari Frey í við tali við NT-Sporten. Ég væri til í að vera áfram hjá Norrköping, hvort ég vil vera það sem leikmaður eða ekki hef ég ekki ákveðið.“ Ari Freyr í leik með NorrköpingTwitter-síða IFK Norrköping. Ari Freyr hefur þurft að sætta sig við mikla bekkjarsetu á yfirstandandi tímabili en hann er ekki á því að leggja skóna á hilluna alveg strax. „Það er eitthvað eftir á tankinum hjá mér og líkamlega séð er ég í góðu standi. En að spila á hæsta gæðastigi í Svíþjóð, ég veit ekki hvort ég sé alveg á þeim stað enn þá. Ég gæti spilað fótbolta í eitt til tvö ár til viðbótar en þá gæti það verið annars staðar.“ Þessi 36 ára gamli bakvörður á að baki 83 leiki fyrir íslenska landsliðið og hefur á sínum ferli spilað í Svíþjóð, Belgíu og Danmörku. „Ég hef verið atvinnumaður í 21 ár, þetta er það eina sem ég hef lifað fyrir. Það er því ný áskorun að hugsa um það hvað tekur við þegar skórnir fara á hilluna.“
Sænski boltinn Svíþjóð Fótbolti Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira