Ragnar Sigurðsson: Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar Þorsteinn Hjálmsson skrifar 18. september 2023 22:16 Ragnar Sigurðsson og Igor Bjarni Kostic á hliðarlínunni. Vísir/Hulda Margrét Framarar náðu í stig í Bestu deild karla í fótbolta gegn HK í Kórnum í kvöld. Heimamenn komust yfir í byrjun fyrri hálfleiks en Framarar jöfnuðu leikinn á 77. mínútu úr vítaspyrnu. Fram kom sér þar með aftur úr fallsæti með þessum úrslitum. Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Frammistaðan bara frábær frá byrjun til enda en auðvitað koma kaflar í leiknum sem að HK tekur aðeins yfir og ná að ýta okkur niður. Í heildina á litið þá finnst mér við hafa verið töluvert betra liðið í dag,“ sagði Ragnar. Ekki vantaði upp á færin hjá Frömmurum í leiknum en liði fékk tvö víti, áttu eitt sláarskot og klikkuðu fyrir opnu marki í eitt skipti. Eitt af fjölmörgum færum Fram í kvöld.Vísir/Hulda Margrét „Við fengum nóg af færum til að klára þennan leik. En þegar við náum ekki að pota honum inn þá kannski minkar sjálfstraustið aðeins eða frekar ef við hefðum náð að pota einu inn þá er ég viss um að næstu færi hefðu dottið inn líka. Það helst svolítið í hendur,“ sagði Ragnar um færanýtinguna. Ragnar svaraði því játandi að hafa verið svekktur með að fá mark á sig úr föstu leikatriði en mark HK kom eftir aukaspyrnu. Þengill Orrason fékk mikið hrós frá Ragnari.Vísir/Hulda Margrét Vegna meiðsla og veikinda ýmissa leikmanna Fram fengu tveir leikmenn eldskírn í byrjunarliði Fram í kvöld. Voru það þeir Sigfús Árni Guðmundsson sem átti flottan leik í hægri bakvarðarstöðunni og sömuleiðis liðsfélagi hans Þengill Orrason í hjarta varnar Fram. Ragnar hrósaði þeim í hástert eftir leikinn og sömuleiðis allri varnarlínu sinni. „Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar. Sigfús maður leiksins og Þengill næstbesti maður leiksins í dag.“ Ragnar játar því að það sé kominn fullur fókus á næsta leik sem er gegn ÍBV út í Eyjum á laugardaginn í algjörum botnbaráttu slag. „Já, að sjálfsögðu,“ sagði Ragnar að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, þjálfari Fram, var sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Frammistaðan bara frábær frá byrjun til enda en auðvitað koma kaflar í leiknum sem að HK tekur aðeins yfir og ná að ýta okkur niður. Í heildina á litið þá finnst mér við hafa verið töluvert betra liðið í dag,“ sagði Ragnar. Ekki vantaði upp á færin hjá Frömmurum í leiknum en liði fékk tvö víti, áttu eitt sláarskot og klikkuðu fyrir opnu marki í eitt skipti. Eitt af fjölmörgum færum Fram í kvöld.Vísir/Hulda Margrét „Við fengum nóg af færum til að klára þennan leik. En þegar við náum ekki að pota honum inn þá kannski minkar sjálfstraustið aðeins eða frekar ef við hefðum náð að pota einu inn þá er ég viss um að næstu færi hefðu dottið inn líka. Það helst svolítið í hendur,“ sagði Ragnar um færanýtinguna. Ragnar svaraði því játandi að hafa verið svekktur með að fá mark á sig úr föstu leikatriði en mark HK kom eftir aukaspyrnu. Þengill Orrason fékk mikið hrós frá Ragnari.Vísir/Hulda Margrét Vegna meiðsla og veikinda ýmissa leikmanna Fram fengu tveir leikmenn eldskírn í byrjunarliði Fram í kvöld. Voru það þeir Sigfús Árni Guðmundsson sem átti flottan leik í hægri bakvarðarstöðunni og sömuleiðis liðsfélagi hans Þengill Orrason í hjarta varnar Fram. Ragnar hrósaði þeim í hástert eftir leikinn og sömuleiðis allri varnarlínu sinni. „Eitt það besta sem ég hef séð frá okkur í sumar. Sigfús maður leiksins og Þengill næstbesti maður leiksins í dag.“ Ragnar játar því að það sé kominn fullur fókus á næsta leik sem er gegn ÍBV út í Eyjum á laugardaginn í algjörum botnbaráttu slag. „Já, að sjálfsögðu,“ sagði Ragnar að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki