Segir Messi ekki segja rétt frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:31 Lionel Messi sér hlutina ekki sömu augum og Nasser Al-Khelaifi. AP/Jorge Saenz Nasser Al-Khelaifi, stjórnarmaður Paris Saint-Germain, segir Lionel Messi sé ekki að segja rétt frá þegar sá argentínski talar um það að Messi hafi verið sá eini sem fékk ekki viðurkenningu frá félaginu sínu fyrir að verða heimsmeistari í Katar í fyrra. Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023 Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira
Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023
Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Sjá meira