Perlumöl frá Austfjörðum slær í gegn í Ameríku Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. október 2023 10:30 Ómar Antonsson eigandi perlumalarinnar, sem hefur nóg að gera við að flytja mölina til Ameríku. Magnús Hlynur Hreiðarsson Perlumöl frá Austfjörðum hefur slegið í gegn í Arisona í Bandaríkjunum þar sem hún er notuð í klæðningar í sundlaugar. Efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði. Ómar Antonsson, sem er með fyrirtækið Litlahorn ehf., er með námu- og jarðvinnufyrirtæki í landi Horns í Hornafirði. Á svæðinu er meira en nóg af svartri perlumöl, sem Ómar nýtir sér til útflutnings og er nýtt í sundlaugar í Ameríku. „Það er svolítið gaman af þessu en við þurfum að nota mikið vatn hér til að ná fína sandinum í burtu. Þetta lóðir allt saman sandur því þetta er hálfgerður sandur þó þetta sé perlumöl. En þetta lukkast vel svona með sérstökum sigtum og svo er kannski það skemmtilegasta við þetta allt saman að það sem ég tek efnið í fjörunni kemur alltaf meira að því að þetta er sjálfbær náma,” segir Ómar kampakátur. Og þú flytur þetta sjálfur úr landi eða hvað? „Já, ég er með bryggju á svæðinu þar sem skipin koma inn og eru fyllt af mölinni og sigla með hana út.” Ómar og fyrirtæki hans er vel tækjum búið enda þýðir ekkert annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ómar segist flytja rúmlega tuttugu þúsund tonn af perlumöl út á ári. „Já, menn verða að átta sig á því að Ameríka er dálítið stór reyndar en það er svolítið erfið markaðssetning þar. Það er ekkert auðvelt að markaðssetja efni og fara inn á markað og jafnvel ýta öðrum út til að koma sínu að. Það er stórmál en ég er með duglegan mann í því í Bandaríkjunum,” segir Ómar, sem er víða með klærnar úti. „Já, það dugar ekkert annað, það er svoleiðis en það er svo sem allt í lagi því ég er með svo mikið af duglegu fólki í vinnu að þetta gengur allt ljómandi vel,” segir Ómar að lokum. Hér er verið að fylla skip af perlumöl fá Ómari en efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði árlega.Aðsend Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Ómar Antonsson, sem er með fyrirtækið Litlahorn ehf., er með námu- og jarðvinnufyrirtæki í landi Horns í Hornafirði. Á svæðinu er meira en nóg af svartri perlumöl, sem Ómar nýtir sér til útflutnings og er nýtt í sundlaugar í Ameríku. „Það er svolítið gaman af þessu en við þurfum að nota mikið vatn hér til að ná fína sandinum í burtu. Þetta lóðir allt saman sandur því þetta er hálfgerður sandur þó þetta sé perlumöl. En þetta lukkast vel svona með sérstökum sigtum og svo er kannski það skemmtilegasta við þetta allt saman að það sem ég tek efnið í fjörunni kemur alltaf meira að því að þetta er sjálfbær náma,” segir Ómar kampakátur. Og þú flytur þetta sjálfur úr landi eða hvað? „Já, ég er með bryggju á svæðinu þar sem skipin koma inn og eru fyllt af mölinni og sigla með hana út.” Ómar og fyrirtæki hans er vel tækjum búið enda þýðir ekkert annað.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ómar segist flytja rúmlega tuttugu þúsund tonn af perlumöl út á ári. „Já, menn verða að átta sig á því að Ameríka er dálítið stór reyndar en það er svolítið erfið markaðssetning þar. Það er ekkert auðvelt að markaðssetja efni og fara inn á markað og jafnvel ýta öðrum út til að koma sínu að. Það er stórmál en ég er með duglegan mann í því í Bandaríkjunum,” segir Ómar, sem er víða með klærnar úti. „Já, það dugar ekkert annað, það er svoleiðis en það er svo sem allt í lagi því ég er með svo mikið af duglegu fólki í vinnu að þetta gengur allt ljómandi vel,” segir Ómar að lokum. Hér er verið að fylla skip af perlumöl fá Ómari en efnið, um tuttugu þúsund tonn er flutt sjóleiðina úr landi Horns í Hornafirði árlega.Aðsend
Sveitarfélagið Hornafjörður Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Súðavíkurhlíð lokað vegna snjóflóðahættu „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira