Gleðilegan ekki-geðheilbrigðisdag! Ásdís Bergþórsdóttir skrifar 10. október 2023 10:30 Í dag 10. okt er aðal ekki-geðheilbrigðisdagur einhverfra. Hér á landi er hann er oftast bara nefndur Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Á þeim degi berja framámenn í geðheilbrigðismálum sér á brjóst, ýmist vegna frábærs árangur eða bestu tillagna í geðheilbrigðismálum sem fram hafa komið. Hjá einhverfum er þessi dagur bara enn einn ekki-geðheilbrigðisdagurinn þar sem geðheilsuteymi og heilsugæsla neita að taka við einhverfu fólki með geðrænan vanda af því að það er svo flókið að meðhöndla það við kvíða, þunglyndi, sjálfsvígshugsunum, maníu eða geðrofssjúkdómum. Það þarf nefnilega, að sögn, sérþekkingu til að meðhöndla einhverfa með geðsjúkdóma og þá er nú mikið betra að einhverfir að fái enga þjónustu og læri bara að lifa með því að vera í geðrofi, maníu, þunglyndi eða kvíða - nú eða sleppi því að lifa. Á þessu ári verða samtals 365 ekki-geðheilbrigðisdagar einhverfra. Á næsta ári verða framfarir en þá verða 366 ekki-geðheilbrigðisdagar. Lengra er víst ekki hægt að ná nema breyta um tímatal. Á þessum degi skulum við vera stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Það hefur tekist að útiloka einhverfa nær alveg frá geðheilbrigðisþjónustu á vegum heilsugæslu. Einhverfum með alvarlega geðsjúkdóma er ýtt á heimilslækna og sjálfstætt starfandi sálfræðinga eða þeir eru bara látnir danka einir heima með sinn geðsjúkdóm. Það er svo langt gengið að það má telja orðið vafasamt að greina börn með einhverfu af því að það mun útiloka þau frá geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar þegar þau verða fullorðinn. Til hamingju með ekki-geðheilbrigðisdaginn! Þessi greinarstúfur er tilvísun í Lísu í Undralandi en margir telja að höfundurinn Lewis Carroll hafi verið einhverfur. Höfundur er sálfræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Geðheilbrigði Mest lesið Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson Skoðun Halldór 26.07.2025 Halldór Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar Skoðun Þétting byggðar er ekki vandamálið Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þrengt að þjóðarleikvanginum Þorvaldur Örlygsson skrifar Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar Skoðun Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi! Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lýðheilsan að veði? Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi Ian McDonald skrifar Skoðun Hverjir eru komnir með nóg? Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Að leigja okkar eigin innviði Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Málþóf sem valdníðsla Einar G. Harðarson skrifar Sjá meira
Í dag 10. okt er aðal ekki-geðheilbrigðisdagur einhverfra. Hér á landi er hann er oftast bara nefndur Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Á þeim degi berja framámenn í geðheilbrigðismálum sér á brjóst, ýmist vegna frábærs árangur eða bestu tillagna í geðheilbrigðismálum sem fram hafa komið. Hjá einhverfum er þessi dagur bara enn einn ekki-geðheilbrigðisdagurinn þar sem geðheilsuteymi og heilsugæsla neita að taka við einhverfu fólki með geðrænan vanda af því að það er svo flókið að meðhöndla það við kvíða, þunglyndi, sjálfsvígshugsunum, maníu eða geðrofssjúkdómum. Það þarf nefnilega, að sögn, sérþekkingu til að meðhöndla einhverfa með geðsjúkdóma og þá er nú mikið betra að einhverfir að fái enga þjónustu og læri bara að lifa með því að vera í geðrofi, maníu, þunglyndi eða kvíða - nú eða sleppi því að lifa. Á þessu ári verða samtals 365 ekki-geðheilbrigðisdagar einhverfra. Á næsta ári verða framfarir en þá verða 366 ekki-geðheilbrigðisdagar. Lengra er víst ekki hægt að ná nema breyta um tímatal. Á þessum degi skulum við vera stolt af þeim árangri sem náðst hefur. Það hefur tekist að útiloka einhverfa nær alveg frá geðheilbrigðisþjónustu á vegum heilsugæslu. Einhverfum með alvarlega geðsjúkdóma er ýtt á heimilslækna og sjálfstætt starfandi sálfræðinga eða þeir eru bara látnir danka einir heima með sinn geðsjúkdóm. Það er svo langt gengið að það má telja orðið vafasamt að greina börn með einhverfu af því að það mun útiloka þau frá geðheilbrigðisþjónustu heilsugæslunnar þegar þau verða fullorðinn. Til hamingju með ekki-geðheilbrigðisdaginn! Þessi greinarstúfur er tilvísun í Lísu í Undralandi en margir telja að höfundurinn Lewis Carroll hafi verið einhverfur. Höfundur er sálfræðingur.
Skoðun Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann Kári Stefánsson skrifar
Skoðun Ert þú drusla? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún? Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar