Stór áfangi hjá San Marinó: Búnir að skora í þremur leikjum í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2023 14:30 Filippo Berardi skoraði mark San Marinó gegn FInnlandi í gær. Markið var sögulegt. getty/Gianluca Ricci Þrátt fyrir að San Marinó hafi enn og aftur ekki tekist að vinna leik var undankeppni EM 2024 eftirminnileg fyrir smáríkið. San Marinó tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum í undankeppninni í gær, 1-2. Íslandsvinurinn Pyry Soiri skoraði bæði mörk Finna en Filippo Berardi gerði mark San Marinó-manna úr vítaspyrnu í uppbótartíma. San Marinó náði þar með að skora í þremur keppnisleikjum í röð í fyrsta sinn í fótboltasögu sinni. Mikla athygli vakti þegar San Marinó skoraði gegn Danmörku á Parken í síðasta mánuði. Alessandro Golinucci jafnaði þá í 1-1 en Yussuf Poulsen tryggði Dönum sigurinn. San Marinó skoraði aftur í 3-1 tapi fyrir Kasakstan á föstudaginn og það var þá í fyrsta sinn í átján ár sem liðið skorar í tveimur keppnisleikjum í röð. San Marinó-menn skoruðu svo í þriðja keppnisleiknum í röð í gær. Og venju samkvæmt ríkti mikil gleði á þeirra stórskemmtilega stuðningsmannaaðgangi á Twitter. VELWOEBFJDKALANDBDJCNALAKSNDNXXBDBDJJEKSNDDNNDXNXNCNCNC— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE WRITE HISTORY BY SCORING THREE MATCHES IN A ROW— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 I AM SO FUCKING PROUD— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 OUR MAN OF GLASS FILIPPO BERARDI MAKING THE NATION PROUD I LOVE YOU SO MUCH— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 San Marinó er í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Liðið hefur aðeins unnið einn leik í sögu sinni; gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. San Marinó-menn hafa tapað 85 af 86 leikjum sínum í undankeppni EM. Eina undantekningin er markalaust jafntefli við Eistlendinga 2014. EM 2024 í Þýskalandi San Marínó Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira
San Marinó tapaði fyrir Finnlandi í lokaleik sínum í undankeppninni í gær, 1-2. Íslandsvinurinn Pyry Soiri skoraði bæði mörk Finna en Filippo Berardi gerði mark San Marinó-manna úr vítaspyrnu í uppbótartíma. San Marinó náði þar með að skora í þremur keppnisleikjum í röð í fyrsta sinn í fótboltasögu sinni. Mikla athygli vakti þegar San Marinó skoraði gegn Danmörku á Parken í síðasta mánuði. Alessandro Golinucci jafnaði þá í 1-1 en Yussuf Poulsen tryggði Dönum sigurinn. San Marinó skoraði aftur í 3-1 tapi fyrir Kasakstan á föstudaginn og það var þá í fyrsta sinn í átján ár sem liðið skorar í tveimur keppnisleikjum í röð. San Marinó-menn skoruðu svo í þriðja keppnisleiknum í röð í gær. Og venju samkvæmt ríkti mikil gleði á þeirra stórskemmtilega stuðningsmannaaðgangi á Twitter. VELWOEBFJDKALANDBDJCNALAKSNDNXXBDBDJJEKSNDDNNDXNXNCNCNC— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE WRITE HISTORY BY SCORING THREE MATCHES IN A ROW— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT WE FUCKING DID IT— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 I AM SO FUCKING PROUD— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 OUR MAN OF GLASS FILIPPO BERARDI MAKING THE NATION PROUD I LOVE YOU SO MUCH— San Marino fan account (@SanMarino_FA) November 20, 2023 San Marinó er í neðsta sæti styrkleikalista FIFA. Liðið hefur aðeins unnið einn leik í sögu sinni; gegn Liechtenstein í vináttulandsleik 2004. San Marinó-menn hafa tapað 85 af 86 leikjum sínum í undankeppni EM. Eina undantekningin er markalaust jafntefli við Eistlendinga 2014.
EM 2024 í Þýskalandi San Marínó Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Fleiri fréttir Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Sjá meira