„Gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt“ Jón Þór Stefánsson og Heimir Már Pétursson skrifa 23. nóvember 2023 21:12 Eftir að málið kom upp hafa ítrekaðar tilraunir verið gerðar til að hylja andlit séra Friðriks Friðrikssonar á styttunni. Vísir/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur samþykkti í dag að fjarlægja styttu af séra Friðriki Friðrikssyni af Lækjargötu og koma henni fyrir í listaverkageymslum Listasafns Reykjavíkur. Einar Þorsteinsson, formaður borgarráðs, segir ánægjulegt að leysa málið í góðri sátt. „Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það. Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Þegar svona stytta, sem er sett upp til að senda ákveðin skilaboð út í samfélagið, fær nýja merkingu og sendir ný skilaboð út í samfélagið þá er ekki óeðlilegt að gera breytingar. Það gerðum við í dag og það var einróma samþykkt. Það er gott að geta leyst flókin og erfið mál í góðri sátt.“ Einar segir ástæðuna fyrir því að styttan sé tekin niður vera bók bók Guðmundar Magnússonar sagnfræðings um að séra Friðrik. „Það var náttúrulega þessi bók sem varpaði nýju ljósi á líf Friðriks. Það skapaðist mikil umræða um hana. Við ákváðum að fara ekki of hratt inn í þetta mál og óskuðum eftir fundi með KFUM og K. Þau komu inn á fund borgarráðs fyrir nokkrum vikum og þar áttum við mjög einlægt og gott samtal um stöðuna sem var komin upp.“ Aðspurður um hvort syttan af séra Friðriki verði látin dúsa í lokaðri geymslu að eilífu „Hún fer allavega inn í geymslu fljótlega, og það er kannski annara að taka ákvörðun um það,“ segir Einar, sem getur ekki svarað því hvenær styttan verði fjarlægð, það sé verkfræðilegt úrlausnarefni. Að mati Einars er stóra spurningin nú hvað eigi að koma í stað styttunnar, sjálfur leggur hann til eitthvað sem höfði til barna. Umhverfis- og skipulagsráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því að setja fram nýja tillögu um það.
Mál séra Friðriks Friðrikssonar Reykjavík Borgarstjórn Styttur og útilistaverk Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira