Saka Ragnar um að hafa brotið gróflega gegn hagsmunum félagsfólks Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2023 06:32 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR hafnar ásökununum. Stöð 2/Arnar Forsvarsmenn Gildis lífeyrissjóðs hafa sent formlega kvörtun á stjórn VR vegna framgöngu og hegðunar Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, gagnvart stjórnendum og starfsmönnum lífeyrissjóðsins. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið tengist mótmælum sem áttu sér stað á skrifstofu sjóðsins í síðustu viku en markmiðið með þeim var að þrýsta á stjórnendur lífeyrissjóðsins að gera meira fyrir íbúa Grindavíkur. Langflestir starfsmenn Gildis eru félagar í VR og er haft eftir Árna Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Gildis, að þeir starfsmenn sem urðu vitni að mótmælunum hafi upplifað þau sem ógnun og andlegt ofbeldi. „Fyrst og fremst er þetta bréf sent stjórn VR til að vekja athygli á því að formaðurinn þeirra sé að vinna gegn hagsmunum félagsmanna með því að skipuleggja mótmæli inni á skrifstofu vinnustaðarins þar sem félagsfólkið hans starfar,“ segir Árni. Ragnar og fleiri hafi komið inn á skrifstofuna með gjallarhorn og í kvörtuninni segir að starfsmenn hafi upplifað að Ragnar hafi verið einn af hvatamönnum þess að mótmælin færu ekki fram með friðsamlegum hætti. Stjórnendur Gildis segja Ragnar hafa brotið gróflega gegn hagsmunum félagsmanna og biðla til stjórnar VR um að grípa til ráðstafana. Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir því að Ragnari sé kunnugt um kvörtunina en neiti ásökununum. Grindavík Lífeyrissjóðir Eldgos og jarðhræringar Vinnumarkaður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið tengist mótmælum sem áttu sér stað á skrifstofu sjóðsins í síðustu viku en markmiðið með þeim var að þrýsta á stjórnendur lífeyrissjóðsins að gera meira fyrir íbúa Grindavíkur. Langflestir starfsmenn Gildis eru félagar í VR og er haft eftir Árna Guðmundssyni, framkvæmdastjóra Gildis, að þeir starfsmenn sem urðu vitni að mótmælunum hafi upplifað þau sem ógnun og andlegt ofbeldi. „Fyrst og fremst er þetta bréf sent stjórn VR til að vekja athygli á því að formaðurinn þeirra sé að vinna gegn hagsmunum félagsmanna með því að skipuleggja mótmæli inni á skrifstofu vinnustaðarins þar sem félagsfólkið hans starfar,“ segir Árni. Ragnar og fleiri hafi komið inn á skrifstofuna með gjallarhorn og í kvörtuninni segir að starfsmenn hafi upplifað að Ragnar hafi verið einn af hvatamönnum þess að mótmælin færu ekki fram með friðsamlegum hætti. Stjórnendur Gildis segja Ragnar hafa brotið gróflega gegn hagsmunum félagsmanna og biðla til stjórnar VR um að grípa til ráðstafana. Morgunblaðið segist hafa heimildir fyrir því að Ragnari sé kunnugt um kvörtunina en neiti ásökununum.
Grindavík Lífeyrissjóðir Eldgos og jarðhræringar Vinnumarkaður Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Sjá meira