Mygla í samhæfingarstöð almannavarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 9. desember 2023 00:05 Víðir Reynisson segir að mygla hafi komið upp í samhæfingarstöð almannavarna. Vísir/Arnar Víðir Reynisson segir að það hafi komið upp mygla í rými í samhæfingarstöð almannavarna. Rýminu hefur verið lokað og lokunin mun ekki hafa áhrif á starfsemina. Til greina kemur að flytja starfsemina tímabundið annað á meðan unnið er að viðgerðum. „Það er leki í einu horni í stöðinni hjá okkur og það var tekið sýni úr því og mygla í því þannig við erum búnir að loka hluta af stöðinni fyrir starfsemi en við getum haldið úti öruggri starfsemi samt sem áður og stöðin virkar. Það er bara eitt rými sem við lokuðum,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, aðspurður út í myglu í samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð. Var fólk byrjað að veikjast? „Það hefur verið dálítið um það hjá okkur núna í þessari törn að fólk hefur verið að finna fyrir einkennum og þarna gæti skýringin verið komin,“ sagði Víðir. Hvaða þýðingu hefur þetta til langs tíma? Þurfið þið jafnvel að færa starfsemina? „Það kæmi alveg til greina. Það þarf að fara í umfangsmiklar viðgerðir til þess að laga þetta og það gæti þýtt það að við myndum færa starfsemina eitthvað á meðan. Við höfum gert það áður, við gerðum það í Covid-inu að fara með stöðina annað. Þannig við þekkjum hvað þarf til þess og það gæti vel verið að við gerum það,“ sagði hann. Almannavarnir Mygla Reykjavík Lögreglan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira
„Það er leki í einu horni í stöðinni hjá okkur og það var tekið sýni úr því og mygla í því þannig við erum búnir að loka hluta af stöðinni fyrir starfsemi en við getum haldið úti öruggri starfsemi samt sem áður og stöðin virkar. Það er bara eitt rými sem við lokuðum,“ sagði Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, aðspurður út í myglu í samhæfingarstöðinni í Skógarhlíð. Var fólk byrjað að veikjast? „Það hefur verið dálítið um það hjá okkur núna í þessari törn að fólk hefur verið að finna fyrir einkennum og þarna gæti skýringin verið komin,“ sagði Víðir. Hvaða þýðingu hefur þetta til langs tíma? Þurfið þið jafnvel að færa starfsemina? „Það kæmi alveg til greina. Það þarf að fara í umfangsmiklar viðgerðir til þess að laga þetta og það gæti þýtt það að við myndum færa starfsemina eitthvað á meðan. Við höfum gert það áður, við gerðum það í Covid-inu að fara með stöðina annað. Þannig við þekkjum hvað þarf til þess og það gæti vel verið að við gerum það,“ sagði hann.
Almannavarnir Mygla Reykjavík Lögreglan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira