Vaktin: Eldgos hafið á Reykjanesskaga Margrét Björk Jónsdóttir, Oddur Ævar Gunnarsson, Vésteinn Örn Pétursson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 18. desember 2023 22:25 Eldgosið er nærri Helgafelli. vísir/vilhelm Gos hófst um fjóra kílómetra norðaustan Grindavíkur, norðan Sundhnúks í Sundhnúkaröðinni, klukkan 22:17 í kvöld. Undanfari eldgoss var skjálftahrina við Sundhnjúkagíga sem hófst skyndilega í kvöld klukkan 21:00. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi. Almenningur hefur verið beðinn um að stöðva ekki bíla sína á Reykjanesbraut. Grindavíkursvæðið hefur verið rýmt. Á öðrum tímanum var var áætluð lengd sprungunnar meira en fjórir kílómetrar. Til samanburðar var lengd sprungunnar í eldgosinu við Litla-Hrút í júlí um 800 til 900 metrar. Áætlað hraunflæði í eldgosinu er um 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu sem er margfalt meira en í fyrri gosum á Reykjanesskaga síðustu ár. Nánar í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki. Þá má sjá beina útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Undanfari eldgoss var skjálftahrina við Sundhnjúkagíga sem hófst skyndilega í kvöld klukkan 21:00. Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarástandi. Almenningur hefur verið beðinn um að stöðva ekki bíla sína á Reykjanesbraut. Grindavíkursvæðið hefur verið rýmt. Á öðrum tímanum var var áætluð lengd sprungunnar meira en fjórir kílómetrar. Til samanburðar var lengd sprungunnar í eldgosinu við Litla-Hrút í júlí um 800 til 900 metrar. Áætlað hraunflæði í eldgosinu er um 100 til 200 rúmmetrar á sekúndu sem er margfalt meira en í fyrri gosum á Reykjanesskaga síðustu ár. Nánar í vaktinni hér að neðan. Ráð er að endurhlaða síðuna ef vaktin birtist ekki. Þá má sjá beina útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira