„Mitt upplegg og það klikkaði í dag“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2024 21:37 Snorri Steinn á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Vilhelm „Mikil vonbrigði. Frammistaðan léleg frá A til Ö, sérstaklega í seinni hálfleik. Stendur ekki steinn yfir steini í neinu hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, eftir stórtap Íslands gegn Ungverjalandi á EM karla í handbolta í kvöld. Tapið þýðir að Ísland fer stigalaust inn í milliriðil en það var ljóst áður en flautað var til leiks að bæði Ísland og Ungverjaland væru komin áfram í milliriðil. Snorri Steinn átti líkt og Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, fá svör við spilamennsku Íslands í síðari hálfleik. „Maður verður vanmáttugur í þannig stöðu. Það sem var að virka í fyrri var engan veginn til staðar. Ákefðin í varnarleiknum var ekki til staðar, þeir skora fyrir utan og af línu. Svo bætast náttúrulega við tapaðir boltar, dauðafæri fóru forgörðum og ég gæti haldið endalaust áfram. Eðlilega missa menn móðinn, það breytir því ekki að frammistaðan var mjög léleg.“ Snorri Steinn hefur rúllað vel á liðinu á mótinu og var spurður hvort það gæti haft áhrif á að menn ættu erfitt með að finna taktinn. „Það kann vel að vera, ég vil rúlla á liðinu og dreifa álaginu. Eigum fjóra leiki eftir og ég treysti þessum strákum til að koma inn á, þeir geta það vel. Ég tek það bara á mig ef það er skýringin. Þetta er mitt upplegg og það klikkaði í dag. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Ungverjaleik Um milliriðilinn „Getur lagst niður og vorkennt sjálfum þér eða rifið þig í gang og gert betur. Mjög lélegt en alvöru menn svara fyrir það og mæta eins og menn í næsta leik. Er samt hundfúlt, leiðinlegt og stemningin eftir því.“ „Maður er aðeins boginn eftir svona frammistöðu, það segir sig sjálft. Ég er þjálfari liðsins og þarf að rífa menn upp sem og finna lausnir. Næstu sólahringar fara í það,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Tapið þýðir að Ísland fer stigalaust inn í milliriðil en það var ljóst áður en flautað var til leiks að bæði Ísland og Ungverjaland væru komin áfram í milliriðil. Snorri Steinn átti líkt og Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði, fá svör við spilamennsku Íslands í síðari hálfleik. „Maður verður vanmáttugur í þannig stöðu. Það sem var að virka í fyrri var engan veginn til staðar. Ákefðin í varnarleiknum var ekki til staðar, þeir skora fyrir utan og af línu. Svo bætast náttúrulega við tapaðir boltar, dauðafæri fóru forgörðum og ég gæti haldið endalaust áfram. Eðlilega missa menn móðinn, það breytir því ekki að frammistaðan var mjög léleg.“ Snorri Steinn hefur rúllað vel á liðinu á mótinu og var spurður hvort það gæti haft áhrif á að menn ættu erfitt með að finna taktinn. „Það kann vel að vera, ég vil rúlla á liðinu og dreifa álaginu. Eigum fjóra leiki eftir og ég treysti þessum strákum til að koma inn á, þeir geta það vel. Ég tek það bara á mig ef það er skýringin. Þetta er mitt upplegg og það klikkaði í dag. Klippa: Viðtal við Snorra Stein eftir Ungverjaleik Um milliriðilinn „Getur lagst niður og vorkennt sjálfum þér eða rifið þig í gang og gert betur. Mjög lélegt en alvöru menn svara fyrir það og mæta eins og menn í næsta leik. Er samt hundfúlt, leiðinlegt og stemningin eftir því.“ „Maður er aðeins boginn eftir svona frammistöðu, það segir sig sjálft. Ég er þjálfari liðsins og þarf að rífa menn upp sem og finna lausnir. Næstu sólahringar fara í það,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Handbolti EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira