Leggjast yfir umdeilt gjald sem færðist aftur yfir á almenning Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. janúar 2024 09:00 Guðmundur Ingi Ásmundsson er forstjóri Landsnets. Vísir/Arnar Hæstiréttur ætlar að leggjast yfir deilur Landsvirkjunar við Landsnet um innheimtu Landsnets á svonefndu aflgjaldi. Héraðsdómur og Landsréttur hafa þegar úrskurðað gjaldið ólögmætt. Forsaga málsins er sú að Landsnet gerði þá breytingu í apríl 2022 að krefja orkuframleiðendur um fyrrnefnt aflgjald fyrir að mata orku inn á kerfi Landsnets. Hluti af flutningsgjaldi var færður yfir á raforkuframleiðendur í samræmi við kostnað af innmötun orku. Ágreiningurinn lýtur að því hvort heimild sé í raforkulögum til að innheimta aflgjaldið. Hæstiréttur taldi málið fordæmisgefandi og samþykkti því málskotsbeiðni Landsnets að taka málið fyrir. Kostnaður færðist til neytenda Landsvirkjun er langstærsti orkuframleiðandi landsins og taldi gjaldið ekki samræmast lögum. Fyrirtækið stefndi Landsneti og hafði betur bæði fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Vegna niðurstöðu dómsins breytti Landsnet uppbyggingu flutningsgjaldskrár sinnar þannig að aflgjaldið svonefnda lendir aftur á notendum raforku. Kostnaður vegna innmötunar þeirra færðist því frá framleiðendunum og til notenda sem hluti af flutnings- og dreifikostnaði. Í tilkynningu frá RARIK, sem er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, segir að hækkun Landsnets á RARIK feli í sér 3-5 prósenta verðhækkun fyrir viðskiptavini RARIK. RARIK er með um 90% hlutdeild í dreifikerfi raforku í sveitum landsins og selur raforku í gegnum dótturfélagið Orkusöluna. Tækifæri til lægra verðs hjá Landsvirkjun Stærsti hluti þeirrar raforku sem RARIK dreifir til viðskiptavina sinna kemur frá flutningskerfi Landsnets. RARIK greiðir Landsneti fyrir þá raforku í samræmi við gjaldskrá Landsnets. Núna um áramót hækkar sú gjaldskrá um 14,5% sem hefur áhrif á alla raforkunotendur á Íslandi. Helminginn af 14,5 prósenta hækkuninni megi leiða til fyrrnefnds dómsmáls sem leiði til þess að Landsnet fái ekki tekjur með aflgjaldinu. Hinn helminginn til endurmats Landsnets á flutningsskrá í samræmi við tekjumörk fyrirtækisins. RARIK segir breytinguna þýða að þær virkjanir sem mati raforku inn á flutningskerfið greiði nú lægri gjöld til Landsnets en annars væri. Orkuframleiðendur á borð við Landsvirkjun ættu því að geta lækkað heildsöluverð til sölufyrirætkja sem starfi á smásölumarkaði til samræmis. „Með því skapast einnig tækifæri fyrir sölufyrirtækin að bjóða sínum viðskiptavinum lækkað verð á raforkunni.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Orkumál Dómsmál Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira
Forsaga málsins er sú að Landsnet gerði þá breytingu í apríl 2022 að krefja orkuframleiðendur um fyrrnefnt aflgjald fyrir að mata orku inn á kerfi Landsnets. Hluti af flutningsgjaldi var færður yfir á raforkuframleiðendur í samræmi við kostnað af innmötun orku. Ágreiningurinn lýtur að því hvort heimild sé í raforkulögum til að innheimta aflgjaldið. Hæstiréttur taldi málið fordæmisgefandi og samþykkti því málskotsbeiðni Landsnets að taka málið fyrir. Kostnaður færðist til neytenda Landsvirkjun er langstærsti orkuframleiðandi landsins og taldi gjaldið ekki samræmast lögum. Fyrirtækið stefndi Landsneti og hafði betur bæði fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Vegna niðurstöðu dómsins breytti Landsnet uppbyggingu flutningsgjaldskrár sinnar þannig að aflgjaldið svonefnda lendir aftur á notendum raforku. Kostnaður vegna innmötunar þeirra færðist því frá framleiðendunum og til notenda sem hluti af flutnings- og dreifikostnaði. Í tilkynningu frá RARIK, sem er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins, segir að hækkun Landsnets á RARIK feli í sér 3-5 prósenta verðhækkun fyrir viðskiptavini RARIK. RARIK er með um 90% hlutdeild í dreifikerfi raforku í sveitum landsins og selur raforku í gegnum dótturfélagið Orkusöluna. Tækifæri til lægra verðs hjá Landsvirkjun Stærsti hluti þeirrar raforku sem RARIK dreifir til viðskiptavina sinna kemur frá flutningskerfi Landsnets. RARIK greiðir Landsneti fyrir þá raforku í samræmi við gjaldskrá Landsnets. Núna um áramót hækkar sú gjaldskrá um 14,5% sem hefur áhrif á alla raforkunotendur á Íslandi. Helminginn af 14,5 prósenta hækkuninni megi leiða til fyrrnefnds dómsmáls sem leiði til þess að Landsnet fái ekki tekjur með aflgjaldinu. Hinn helminginn til endurmats Landsnets á flutningsskrá í samræmi við tekjumörk fyrirtækisins. RARIK segir breytinguna þýða að þær virkjanir sem mati raforku inn á flutningskerfið greiði nú lægri gjöld til Landsnets en annars væri. Orkuframleiðendur á borð við Landsvirkjun ættu því að geta lækkað heildsöluverð til sölufyrirætkja sem starfi á smásölumarkaði til samræmis. „Með því skapast einnig tækifæri fyrir sölufyrirtækin að bjóða sínum viðskiptavinum lækkað verð á raforkunni.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Orkumál Dómsmál Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Fleiri fréttir Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Sjá meira