Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Dagur Lárusson skrifar 4. febrúar 2024 06:00 Úr leik Inter. Vísir/getty Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Stöð 2 Sport 2 Serie A ræður ríkjum á þessari stöð en það verða fjórir leikir sýndir í dag. Fyrsta verður það Torino-Salernitana klukkan 11:20, síðan Napoli-Hellas Verona klukkan 13:50, síðan Atalanta-Lazio klukkan 16:50 áður en kvöldið endar síðan með stórleik umferðarinnar þegar Inter og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Spænski körfuboltinn hefur leik klukkan 11:20 með leik Real Madrid og Básquet Girona. Klukkan 13:50 verður síðan sýndur leikur Lille og Clermont í frönsku knattspyrnunni þar sem Hákon Haraldsson verður í eldlínunni. Síðasta útsendingin verður síðan NFL Pro Bowl klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Valencia mætast í spænska körfuboltanum klukkan 17:20 en seinni útsendingin verður síðan NBA þar sem Wizards og Suns mætast klukkan 20:30. Vodafone Sport Kvennalið West Ham og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:25 áður en við skiptum yfir í þýsku Bundesliguna þar sem Wolfsburg og Hoffeinheim mætast. Við förum síðan aftur yfir til Englands þar sem kvennalið Chelsea og Everton mætast en síðasta útsendingin verður síðan frá pílunni þegar við sýnum frá úrslitum í The Masters. Stöð 2 Sport Það verður aðeins ein útsending á dagskrá á þessari stöð í dag en það verður viðureign Vals og Fylkis í Lenjubikar karla klukkan 18:55. Fótbolti England Enski boltinn Spánn Körfubolti Pílukast NBA Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira
Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Stöð 2 Sport 2 Serie A ræður ríkjum á þessari stöð en það verða fjórir leikir sýndir í dag. Fyrsta verður það Torino-Salernitana klukkan 11:20, síðan Napoli-Hellas Verona klukkan 13:50, síðan Atalanta-Lazio klukkan 16:50 áður en kvöldið endar síðan með stórleik umferðarinnar þegar Inter og Juventus mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 3 Spænski körfuboltinn hefur leik klukkan 11:20 með leik Real Madrid og Básquet Girona. Klukkan 13:50 verður síðan sýndur leikur Lille og Clermont í frönsku knattspyrnunni þar sem Hákon Haraldsson verður í eldlínunni. Síðasta útsendingin verður síðan NFL Pro Bowl klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Valencia mætast í spænska körfuboltanum klukkan 17:20 en seinni útsendingin verður síðan NBA þar sem Wizards og Suns mætast klukkan 20:30. Vodafone Sport Kvennalið West Ham og Arsenal mætast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:25 áður en við skiptum yfir í þýsku Bundesliguna þar sem Wolfsburg og Hoffeinheim mætast. Við förum síðan aftur yfir til Englands þar sem kvennalið Chelsea og Everton mætast en síðasta útsendingin verður síðan frá pílunni þegar við sýnum frá úrslitum í The Masters. Stöð 2 Sport Það verður aðeins ein útsending á dagskrá á þessari stöð í dag en það verður viðureign Vals og Fylkis í Lenjubikar karla klukkan 18:55.
Fótbolti England Enski boltinn Spánn Körfubolti Pílukast NBA Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Sjá meira