Stéttarfélög leigubílstjóra harma umrætt kynferðisbrot Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 16. febrúar 2024 19:00 Miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar gróft kynferðisbrot gegn konu, sem á að hafa átt sér stað í leigubíl. Vísir/Vilhelm Stjórnarmenn Bandalags íslenskra leigubifreiðastjóra og Bifreiðastjórafélagsins Frama harma að ung kona hafi nýlega orðið fyrir ofbeldi af hendi tveggja manna, þar af meints leigubifreiðastjóra. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögunum tveimur Í tilkynningunni kemur fram að forsvarsmenn starfstéttar leigubifreiðastjóra óski konunni góðs bata. Greint var frá því í gær að rannsókn á meintu kynferðisbroti í leigubíl standi nú yfir hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. „Brotaþoli getur þurft að stríða lengi við afleiðingarnar af slíku ofbeldi og endurupplifa það í ferlinu til að geta sótt rétt sinn. Því vonum við svo sannarlega að stjórnvöld veiti brotaþola nauðsynlegan stuðning til þess að ganga alla leið í gegnum ferli ákærunnar og batans. Leigubifreiðastjórar fordæma allt ofbeldi, því það skaðar fólk ævilangt,“ segir í tilkynningunni. Innviðaráðherra svikist undan viðtali Þá segir að Félögin B.Í.L.S. og Frami hafi ítrekað varað stjórnvöld við þeim afleiðingum sem biðu síðustu lagabreytinga, en hafi mætt fyrirlitningu ráðamanna og skilningsleysi þeirra á viðkvæmu umhverfi leigubifreiðaaksturs. Þar að auki hefðu forsvarsmenn leigubifreiðstjóra óskað eftir fundi með innviðaráðherra áður en málum yrði ekki aftur snúið. Ráðherrann hafi samþykkt samtal, en svikið það og flýtt frumvarpinu í gegnum þingið síðustu daga fyrir jólafrí árið 2022. „Við viljum biðja þá þingmenn sem kusu með lagabreytingunni að horfast í augu við eigin mistök og við sendum þeim þingmönnum sem kusu gegn breytingunni einlægar þakkir,“ segir loks í tilkynningunni. Leigubílar Stéttarfélög Lögreglumál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira
Í tilkynningunni kemur fram að forsvarsmenn starfstéttar leigubifreiðastjóra óski konunni góðs bata. Greint var frá því í gær að rannsókn á meintu kynferðisbroti í leigubíl standi nú yfir hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar. „Brotaþoli getur þurft að stríða lengi við afleiðingarnar af slíku ofbeldi og endurupplifa það í ferlinu til að geta sótt rétt sinn. Því vonum við svo sannarlega að stjórnvöld veiti brotaþola nauðsynlegan stuðning til þess að ganga alla leið í gegnum ferli ákærunnar og batans. Leigubifreiðastjórar fordæma allt ofbeldi, því það skaðar fólk ævilangt,“ segir í tilkynningunni. Innviðaráðherra svikist undan viðtali Þá segir að Félögin B.Í.L.S. og Frami hafi ítrekað varað stjórnvöld við þeim afleiðingum sem biðu síðustu lagabreytinga, en hafi mætt fyrirlitningu ráðamanna og skilningsleysi þeirra á viðkvæmu umhverfi leigubifreiðaaksturs. Þar að auki hefðu forsvarsmenn leigubifreiðstjóra óskað eftir fundi með innviðaráðherra áður en málum yrði ekki aftur snúið. Ráðherrann hafi samþykkt samtal, en svikið það og flýtt frumvarpinu í gegnum þingið síðustu daga fyrir jólafrí árið 2022. „Við viljum biðja þá þingmenn sem kusu með lagabreytingunni að horfast í augu við eigin mistök og við sendum þeim þingmönnum sem kusu gegn breytingunni einlægar þakkir,“ segir loks í tilkynningunni.
Leigubílar Stéttarfélög Lögreglumál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Sjá meira