Með hústökumann í íbúðinni á Kanarí Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2024 08:22 Frá Kanaríeyjunum. Vísir/Getty Sænsk fjölskylda er ráðþrota eftir að maður braust inn í íbúð í þeirra eigu á Kanaríeyjunum síðastliðinn nóvember og gerðist þar hústökumaður. Fjölskyldan bíður úrskurðar spænskra dómstóla en maðurinn hefur meðal annars leigt íbúð þeirra út til annarra á Airbnb í millitíðinni. „Það er ákaflega furðulegt að þurfa að dvelja á hóteli á meðan maðurinn býr í íbúðinni sem pabbi hefur átt í níu ár,“ hefur sænska ríkisútvarpið eftir Agnetu Torberntsson. 89 ára gamall faðir hennar á íbúðina. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að maðurinn hafi brotist inn á meðan fjölskyldan var í Svíþjóð. Manninn þekktu þau ekki en hann skipti um lása og kom upp eftirlitsmyndavélum við íbúðina. Þá kemur fram að dómstóll á Kanaríeyjum hafi átt að taka málið fyrir í lok janúar. Því hafi hins vegar verið frestað um óákveðinn tíma en samkvæmt spænskum lögum er ekki hægt að aðhafast í málinu fyrr en niðurstaða dómstóls liggur fyrir. Þá má fjölskyldan ekki hætta að greiða vatns - og rafmagnsreikninga af íbúðinni í millitíðinni. Fjölskyldan hefur hingað til eytt hundrað þúsund sænskum krónum í lögfræðinga vegna málsins eða því sem nemur 1,3 milljónum íslenskra króna. Fram kemur í umfjölluninni að fjölskyldan geti lítið annað gert en að vona að málið verði tekið fyrir hið fyrsta af dómstólum. Agneta og faðir hennar flugu út til að vera viðstödd málaferlin í lok janúar og komust þá að því að maðurinn hefði einnig leigt íbúðina út á Airbnb. „Ég veit ekki hvað skal segja,“ hefur SVT eftir Agnetu. Hún segir að fjölskyldunni hafi verið ráðlagt að hafa ekki samband við manninn, þar sem hann hafi áður sýnt af sér ógnandi hegðun. Kanaríeyjar Svíþjóð Spánn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
„Það er ákaflega furðulegt að þurfa að dvelja á hóteli á meðan maðurinn býr í íbúðinni sem pabbi hefur átt í níu ár,“ hefur sænska ríkisútvarpið eftir Agnetu Torberntsson. 89 ára gamall faðir hennar á íbúðina. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að maðurinn hafi brotist inn á meðan fjölskyldan var í Svíþjóð. Manninn þekktu þau ekki en hann skipti um lása og kom upp eftirlitsmyndavélum við íbúðina. Þá kemur fram að dómstóll á Kanaríeyjum hafi átt að taka málið fyrir í lok janúar. Því hafi hins vegar verið frestað um óákveðinn tíma en samkvæmt spænskum lögum er ekki hægt að aðhafast í málinu fyrr en niðurstaða dómstóls liggur fyrir. Þá má fjölskyldan ekki hætta að greiða vatns - og rafmagnsreikninga af íbúðinni í millitíðinni. Fjölskyldan hefur hingað til eytt hundrað þúsund sænskum krónum í lögfræðinga vegna málsins eða því sem nemur 1,3 milljónum íslenskra króna. Fram kemur í umfjölluninni að fjölskyldan geti lítið annað gert en að vona að málið verði tekið fyrir hið fyrsta af dómstólum. Agneta og faðir hennar flugu út til að vera viðstödd málaferlin í lok janúar og komust þá að því að maðurinn hefði einnig leigt íbúðina út á Airbnb. „Ég veit ekki hvað skal segja,“ hefur SVT eftir Agnetu. Hún segir að fjölskyldunni hafi verið ráðlagt að hafa ekki samband við manninn, þar sem hann hafi áður sýnt af sér ógnandi hegðun.
Kanaríeyjar Svíþjóð Spánn Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira