Bein útsending: Konur og íþróttir, forysta og framtíð Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2024 08:30 Fundurinn stendur frá klukkan 9 til 12:30. UMFÍ „Konur og íþróttir, forysta og framtíð“ er yfirskrift ráðstefnuÍþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) sem fram fer í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna í dag. Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira
Ráðstefnan stendur frá klukkan 9 til 12:30 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi að neðan. Í tilkynningu segir að á ráðstefnunni séu konur í fyrsta sæti. „Konur í stjórnum félaga, konur í dómgæslu og konur í þjálfun. Rætt verður um helstu áskoranir sem konur í íþróttum standa frammi fyrir og þau tækifæri sem þeim bjóðast. Við ræðum um mikilvægi þess að konur séu áberandi í forystu í íþróttahreyfingunni. Á það við um þátttöku í stjórnum íþróttafélaga, í ráðum og nefndum, dómgæslu eða þjálfun á afreksstigi,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá: Setning ráðstefnunnar Olga Bjarnadóttir, annar varaforseti ÍSÍ Eru einhverjar áskoranir kvenna í forystu íþrótta? Viðar Halldórsson félagsfræðingur Ferðalagið innan knattspyrnuheimsins Klara Bjartmarz, fráfarandi framkvæmdastjóri KSÍ Tækifæri til að hafa áhrif Hulda Bjarnadóttir, forseti Golfsambands Íslands Pallborðsumræður Að fóta sig í karllægum heimi Bríet Bragadóttir, alþjóðlegur knattspyrnudómari Segðu já! Erna Héðinsdóttir, dæmir á ÓL í París í lyftingum Mikilvægi dómgæslu í íþróttum Hlín Bjarnadóttir, dæmir á Ól í áhaldafimleikum Að breyta leiknum Hulda Mýrdal, Heimavöllurinn Hvað borðið þið eiginlega? Díana Guðjónsdóttir handboltaþjálfari Að þjálfa konur vs karla, er einhver munur? Gunnar Páll Jóakimsson frjálsíþróttaþjálfari Hagsmunasamtök kvenna í knattspyrnu (HKK) Lára Hafliðadóttir situr í stjórn HKK Hvað gerum við nú – stutt rafræn samantekt Áfram veginn! Auður Inga Þorsteinsdóttir, framkvæmdastjóri UMFÍ
Jafnréttismál ÍSÍ Íþróttir barna Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Fleiri fréttir Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Sjá meira