Virðist vera endurtekið efni Jón Þór Stefánsson skrifar 16. mars 2024 21:37 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur rýnir nótt sem dag í nýjustu gögn er varða jarðhræringar á Reykjanesskaganum. vísir/Arnar Halldórsson Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir í samtali við fréttastofu að hann telji að eldgosið muni byggja sig upp í afli og hugsanlega toppa eftir einn til tvo klukkutíma.Síðan muni líklega draga úr gosinu og því ljúka eftir nokkra daga. „Það er að segja ef mynstrið helst,“ segir Þorvaldur. „Maður veit aldrei hvernig svona atburðarás verður, en við virðumst vera að horfa á endurtekið efni.“ Þorvaldur segir að ef innflæðið í grunnu kvikugeymsluna viðhelst í um það bil fjórum rúmmetrum á sekúndu, eins og það er komið í núna, þá geti það haft áhrif á atburðarásina. „Þá yrði kannski lengri tími á milli gosa. Af því að dregið hafi úr innflæðinu. Þannig kannski er það á pari þess sem var síðast í febrúar og þess goss sem fer af stað núna. Þetta er eitthvað um fimm vikur. Þannig við getum kannski búist við næsta gosi eftir fimm til sex vikur,“ segir Þorvaldur. „En ef innflæðið heldur áfram að minnka, eins og það hefur verið að gera síðan átjánda desember, þá kemur að því að þetta endar, og þá mun vera þeim mun lengra í næsta gos. Þá erum við kannski að tala um töluvert lengra en þessar fimm vikur sem við vorum að tala um.“ Þorvaldur segir að ef fer sem horfir þá sé þetta frekar stutt gos. „Þá er kannski í stuttan tíma einhver óþægindi vegna gasmengunar.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira
„Það er að segja ef mynstrið helst,“ segir Þorvaldur. „Maður veit aldrei hvernig svona atburðarás verður, en við virðumst vera að horfa á endurtekið efni.“ Þorvaldur segir að ef innflæðið í grunnu kvikugeymsluna viðhelst í um það bil fjórum rúmmetrum á sekúndu, eins og það er komið í núna, þá geti það haft áhrif á atburðarásina. „Þá yrði kannski lengri tími á milli gosa. Af því að dregið hafi úr innflæðinu. Þannig kannski er það á pari þess sem var síðast í febrúar og þess goss sem fer af stað núna. Þetta er eitthvað um fimm vikur. Þannig við getum kannski búist við næsta gosi eftir fimm til sex vikur,“ segir Þorvaldur. „En ef innflæðið heldur áfram að minnka, eins og það hefur verið að gera síðan átjánda desember, þá kemur að því að þetta endar, og þá mun vera þeim mun lengra í næsta gos. Þá erum við kannski að tala um töluvert lengra en þessar fimm vikur sem við vorum að tala um.“ Þorvaldur segir að ef fer sem horfir þá sé þetta frekar stutt gos. „Þá er kannski í stuttan tíma einhver óþægindi vegna gasmengunar.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Sjá meira