Ráðinn framkvæmdastjóri úr hópi 27 umsækjenda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. mars 2024 16:19 Örn Viðar Skúlason er nýr framkvæmdastjóri Þórkötlu. Stjórn Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf. hefur ráðið Örn Viðar Skúlason sem framkvæmdastjóra. Örn Viðar var á meðal 27 umsækjenda um starfið. Félaginu er ætlað að annast uppkaup ríkisins á fasteignum í Grindavíkurbæ vegna náttúruhamfara á Reykjanesi. Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Í tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu segir að Örn Viðar hafi lokið meistaraprófi í hagverkfræði frá Tækniháskólanum í Berlín og meistaraprófi í fjármálum fyrirtækja frá Háskólanum í Reykjavík. Hann hafi víðtæka reynslu af stjórnun og rekstri fyrirtækja og hafi undanfarin ár starfað sem fjárfestingarstjóri hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins ásamt því að sitja í stjórnum fjölmargra sprotafyrirtækja. Örn Viðar starfaði áður við eign rekstur, sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar og fjárfestinga hjá SPRON, sem framkvæmdastjóri Iceland Seafood og framkvæmdastjóri markaðssviðs og aðstoðarforstjóri SÍF samstæðunnar. Fyrir liggja fjölmargar umsóknir um að Fasteignafélagið Þórkatla ehf. kaupi íbúðarhúsnæði í Grindavík og er lögð sérstök áhersla á að hraða uppbyggingu félagsins til þess að koma framkvæmd kaupanna í ferli. Óskar Jósefsson stjórnarformaður Fasteignafélagsins Þórkötlu ehf., segir ánægjulegt að fá öflugan og reyndan stjórnanda til að leiða starfsemi félagsins. „Ég er þakklátur fyrrum vinnuveitanda Arnar Viðars fyrir að hafa skapað svigrúm til þess að hann geti hafi störf sem fyrst enda brýnt að verkefnin og úrlausnarefnin fram undan séu leyst eins hratt og auðið er.“ Alls sóttu 27 um starfið eins og sjá má hér að neðan. Arent Orri Jónsson laganemi Berglind Ósk Sævarsdóttir, forstöðumaður markaðs og aðgerða Birgir Birgisson, framkvæmdastjóri Björg Kjartansdóttir, deildarstjóri Björgvin Magnússon, fv. Forstöðumaður Eyjólfur Gunnarsson, framkvæmdastjóri Fannar Karvel, framkvæmdastjóri Geir Sigurðsson, viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Guðmundur Magnússon, fv. framkvæmdastjóri fjármála og rekstrarsviðs Helgi Jóhannesson, lögmaður Ingimar Waldorff, framkvæmdastjóri Ína Björk Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Íris Hrönn Guðjónsdóttir, innviðastjóri Jóhann Gunnar Þórarinsson, fagstjóri Júlíana Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Karl Pétur Jónsson, samskiptastjóri og umsjónarmaður sérverkefna Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri Kristján Sveinlaugsson, deildarstjóri Maríanna Hugrún Helgadóttir, formaður og framkvæmdastjóri Óskar Bergsson, löggiltur fasteignasali Páll Línberg Sigurðsson MBA Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, tölvunarfræðingur Stefán Stefánsson, framkvæmdastjóri Styrkar Hendriksson, sérfræðingur Sæmundur Guðlaugsson, verkefnastjóri Tjörvi Guðjónsson, framkvæmdastjóri Örn Viðar Skúlason, fjárfestingastjóri
Vistaskipti Grindavík Húsnæðismál Náttúruhamfarir Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Bjóðast til að kaupa húsnæði Grindvíkinga Ríkissjóður mun bjóðast til að kaupa íbúðarhúsnæði í eigu einstaklinga í Grindavík og taka yfir þau íbúðalán sem á því hvíla. Umfang aðgerðarinnar er metið allt að 61 milljarði króna. Frumvarp þessa efnis var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag og hefur verið birt í samráðsgátt. 9. febrúar 2024 16:50