Börnin nýbúin að taka brunaæfingu Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2024 17:50 Vel gekk að rýma skólann, en leikskólabörnin sem voru í húsinu voru nýbúin að taka þátt í brunaæfingu. Vísir/Einar Engin grunnskólabörn voru í Húsaskóla í Grafarvogi í dag, þar sem eldur kom upp síðdegis í dag. Um 40 leikskólabörn á leikskólanum Fífuborg og 20 börn á frístundaheimilinu Kastala voru í húsinu. Aðstoðarskólastjóri segir börnin hafa vitað upp á hár hvernig bregðast ætti við, vegna brunaæfingar sem haldin var á dögunum. „Það er ekki langt síðan við vorum með sameiginlega brunaæfingu, þannig þau vissu alveg hvað þau ættu að gera og það var rýmt bara um leið og vitað var að þetta væri að ske. Þau urðu í raun ekki vör við neitt,“ segir Jóna Rut Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri Húsaskóla, og vísar þar til um 40 til 50 leikskólabarna á Fífuborg sem voru í húsinu, auk 20 barna á frístundaheimilinu Kastala. Rýmingin hafi gengið vel fyrir sig og allir safnast saman í anddyri Grafarvogslaugar, beint á móti skólanum. Engir nemendur Húsaskóla voru í húsinu, þar sem þeir eru komnir í páskafrí. Leikskólahald á morgun eða hinn Eldurinn kom upp í þaki hússins, og því enginn bruni inni í húsnæðinu sjálfu. Jóna Rut að hægt verði að hefja skólahald með eðlilegum hætti eftir páska. „Þau hjá borginni eru að meta það hvort það verði á morgun eða hinn sem leikskólahald getur haldið áfram. Það er bara verið að reykræsta. Þetta fór betur en á horfðist.“ Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
„Það er ekki langt síðan við vorum með sameiginlega brunaæfingu, þannig þau vissu alveg hvað þau ættu að gera og það var rýmt bara um leið og vitað var að þetta væri að ske. Þau urðu í raun ekki vör við neitt,“ segir Jóna Rut Jónsdóttir, aðstoðarskólastjóri Húsaskóla, og vísar þar til um 40 til 50 leikskólabarna á Fífuborg sem voru í húsinu, auk 20 barna á frístundaheimilinu Kastala. Rýmingin hafi gengið vel fyrir sig og allir safnast saman í anddyri Grafarvogslaugar, beint á móti skólanum. Engir nemendur Húsaskóla voru í húsinu, þar sem þeir eru komnir í páskafrí. Leikskólahald á morgun eða hinn Eldurinn kom upp í þaki hússins, og því enginn bruni inni í húsnæðinu sjálfu. Jóna Rut að hægt verði að hefja skólahald með eðlilegum hætti eftir páska. „Þau hjá borginni eru að meta það hvort það verði á morgun eða hinn sem leikskólahald getur haldið áfram. Það er bara verið að reykræsta. Þetta fór betur en á horfðist.“
Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Tengdar fréttir Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. 25. mars 2024 15:09