Engin innstæða í Tékklandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. mars 2024 18:31 Kristall Máni skoraði mark Íslands í dag. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri beið afhroð í Tékklandi þar sem það mætti heimamönnum í undankeppni EM 2025 í knattspyrnu. Lokatölur 4-1 Tékkum í vil. Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Íslenska liðið hafði byrjað undankeppnina ágætlega og var með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjum sínum. Þar á meðal var gríðarlega sterkur 2-0 sigur á Tékklandi í fyrstu umferð undankeppninnar. Það væri nærri uppselt á leik kvöldsins sem fór fram fyrir framan rúmlega 9000 manns á Malšovická-vellinum í Hradec Králové. Þó svo að heimamenn hafi verið talsvert minna með boltann í leiknum þá hefur stuðningsfólkinu verið slétt sama enda vannst öruggur sigur. Heimamenn byrjuðu af gríðarlegu krafti og eftir aðeins tuttugu mínútna leik var staðan orðin 2-0 Tékklandi í vil. Václav Sejk með fyrra markið og Daniel Fila það síðara. Reyndust það einu mörk fyrri hálfleiks en snemma í síðari hálfleik gerði Christophe Kabongo út um leikinn. Fila bætti við öðru marki sinu og fjórða marki Tékklands áður en Kristall Máni Ingason minnkaði muninn með marki úr vítaspyrnu á 79. mínútu. Fleiri urðu mörkin ekki og Tékkland vann eins og áður sagði öruggan 4-1 sigur. Ísland er áfram í 3. sæti riðilsins, nú með sex stig að loknum fjórum leikjum. Wales trónir á toppi riðilsins með 11 stig að loknum sex leikjum á meðan Danmörk er með átta stig að loknum fjórum leikjum. Tékkland er svo með fimm stig og Litáen rekur lestina án stiga.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira