Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2024 13:40 Elín Jóna Þorsteinsdóttir þarf að eiga góða leiki í markinu svo að íslensku stelpurnar nái að tryggja sér sæti á EM í desember. Vísir/Hulda Margrét Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Stelpurnar okkar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á Evrópumótinu sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg á miðvikudaginn en en sá síðari á Ásvöllum á sunnudaginn. Elín Jóna ræddi við Val Pál Eiríksson á æfingu íslensku stelpnanna í síðustu viku. Hún spilar í dönsku deildinni en segir það alltaf jafn gott að koma í landsliðsverkefni. „Það er gaman að koma til Íslands, hitti fjölskylduna og hitta stelpurnar. Það er gott að endurhlaða sig með því að koma heim,“ sagði Elín Jóna en þær fá ekki mikið páskafrí þetta árið. „Nei en ég er búin með deildina þannig að ég er komin í frí eftir þetta. Það er því fínt að halda áfram í gegnum páskana en taka svo smá frí,“ sagði Elín Jóna. Hvernig gerir hún upp tímabilið sitt með EH Álaborg. „Við fórum upp í úrvalsdeildina sem er frábært því markmiðinu var náð. Við erum allar mjög glaðar,“ sagði Elín Jóna. „Markmið er bara að vinna og komast á EM. Við ætlum líka að komast í eins góðan styrkleikaflokk og við getum með því að eiga tvo góða leiki,“ sagði Elín Jóna. Það má finna allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Markmið er bara að vinna og komast á EM Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira
Stelpurnar okkar eiga fyrir höndum tvo síðustu leiki sína í undankeppni EM 2024 en með sigrum þar tryggja þær sér sæti á Evrópumótinu sem verður haldið í lok árs í Sviss, Austurríki og Ungverjalandi. Fyrri leikur liðsins verður í Lúxemborg á miðvikudaginn en en sá síðari á Ásvöllum á sunnudaginn. Elín Jóna ræddi við Val Pál Eiríksson á æfingu íslensku stelpnanna í síðustu viku. Hún spilar í dönsku deildinni en segir það alltaf jafn gott að koma í landsliðsverkefni. „Það er gaman að koma til Íslands, hitti fjölskylduna og hitta stelpurnar. Það er gott að endurhlaða sig með því að koma heim,“ sagði Elín Jóna en þær fá ekki mikið páskafrí þetta árið. „Nei en ég er búin með deildina þannig að ég er komin í frí eftir þetta. Það er því fínt að halda áfram í gegnum páskana en taka svo smá frí,“ sagði Elín Jóna. Hvernig gerir hún upp tímabilið sitt með EH Álaborg. „Við fórum upp í úrvalsdeildina sem er frábært því markmiðinu var náð. Við erum allar mjög glaðar,“ sagði Elín Jóna. „Markmið er bara að vinna og komast á EM. Við ætlum líka að komast í eins góðan styrkleikaflokk og við getum með því að eiga tvo góða leiki,“ sagði Elín Jóna. Það má finna allt viðtalið við hana hér fyrir neðan. Klippa: Markmið er bara að vinna og komast á EM
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Í beinni: ÍR - Haukar | Hafnfirðingar geta komist upp í annað sætið „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Sjá meira