Dæmdur fyrir árásina í Úlfarsárdal Jón Þór Stefánsson skrifar 18. apríl 2024 09:57 Shokri Keryo gekk inn í dómsal í fylgd lögreglumanns við fyrirtöku málsins. Vísir/Arnar Shokri Keryo hefur hlotið þriggja og hálfs árs fangelsidóm fyrir skotárás sem átti sér stað í Úlfarsárdal í nóvember í fyrra, þegar hann skaut fjórum skotum að fjórum mönnum. Í samtali við fréttastofu segir Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið fyrir héraðssaksóknara að Shokri hafi verið sakfelldur fyrir hættubrot en sýknaður af tilraun til manndráps. RÚV greindi fyrst frá dómnum sem var kveðinn upp í morgun. Einn maður varð fyrir skoti í árásinni, það er Gabríel Douane sem komist hefur endurtekið í kast við lögin undanfarin ár. Hann hlaut sár á hægri sköflung. Shokri, sem er 21 árs gamall Svíi, neitaði sök fyrir dómi. Hann þvertók fyrir að hafa beitt skotvopni í árásinni. Þá sagðist Gabríel ekkert muna eftir árásinni. Við árásina brotnaði einnig afturrúða og myndaðist dæld í afturhlera bíls. Þá brotnaði rúða í íbúð fjölskyldu og hafnaði skot í vegg íbúðar þar sem fjögurra manna fjölskylda svaf, þar á meðal fjögurra og átta ára börn. Annari ákæru var bætt við málið í janúar, en sú varðaði umferðarlagabrot, en Shokri játaði sök í þeim. Gabríel fær 1,5 milljón krónur dæmdar í miskabætur. Tveir aðrir menn sem voru á vettvangi fá hvor um sig 800 þúsund krónur. Þá fær fólk sem var í húsinu þegar árásin átti sér stað einnig bætur. Annars vegar fær kona 600 þúsund krónur og hins vegar fær maður rúma milljón króna, en í þeim kostnaði er einnig að finna bætur vegna skemmda sem urðu á húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð. Skotárás á Silfratjörn Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Dagmar Ösp Vésteinsdóttir, sem sótti málið fyrir héraðssaksóknara að Shokri hafi verið sakfelldur fyrir hættubrot en sýknaður af tilraun til manndráps. RÚV greindi fyrst frá dómnum sem var kveðinn upp í morgun. Einn maður varð fyrir skoti í árásinni, það er Gabríel Douane sem komist hefur endurtekið í kast við lögin undanfarin ár. Hann hlaut sár á hægri sköflung. Shokri, sem er 21 árs gamall Svíi, neitaði sök fyrir dómi. Hann þvertók fyrir að hafa beitt skotvopni í árásinni. Þá sagðist Gabríel ekkert muna eftir árásinni. Við árásina brotnaði einnig afturrúða og myndaðist dæld í afturhlera bíls. Þá brotnaði rúða í íbúð fjölskyldu og hafnaði skot í vegg íbúðar þar sem fjögurra manna fjölskylda svaf, þar á meðal fjögurra og átta ára börn. Annari ákæru var bætt við málið í janúar, en sú varðaði umferðarlagabrot, en Shokri játaði sök í þeim. Gabríel fær 1,5 milljón krónur dæmdar í miskabætur. Tveir aðrir menn sem voru á vettvangi fá hvor um sig 800 þúsund krónur. Þá fær fólk sem var í húsinu þegar árásin átti sér stað einnig bætur. Annars vegar fær kona 600 þúsund krónur og hins vegar fær maður rúma milljón króna, en í þeim kostnaði er einnig að finna bætur vegna skemmda sem urðu á húsinu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Skotárás á Silfratjörn Dómsmál Reykjavík Tengdar fréttir Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Neitar að hafa reynt að drepa fólk í Silfratjörn Shokri Keryo, tvítugur karlmaður, neitaði sök þegar ákæra á hendur honum fyrir tilraun til manndráps við Silfratjörn í Úlfarsárdal var þingfest í dag. 6. febrúar 2024 14:10