Húsið var byggt árið 1931 en miklar endurbætur hafa verið gerðar á íbúðinni á undanförnum árum. Hún er tveggja svefnherbergja, 64,6 fermetrar og er ásett verð 62,9 milljónir.
Meðal þeirra endurbóta sem búið er að fara í íbúðinni á undanförnum árum eru endurnýjun á lögnum í eldhúsi og baðherbergi en bæði rýmin hafa verið gerð upp.
Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis.











