Næsta gos gæti hafist á hverri stundu Lovísa Arnardóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 13. maí 2024 21:30 Benedikt á ekki von á því að nýtt eldgos hagi sér með ólíkum hætti en þau fyrri. Stöð 2/Bjarni Nýjar gossprungur gætu opnast með litlum sem engum fyrirvara og land heldur áfram að rísa í Svartsengi. Nokkuð hefur verið um smáskjálfta á svæðinu í dag. „Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira
„Það er áframhaldandi þensla og kvikuinnflæði undir Svartsengi. Við erum að sjá nokkra skjálftavirkni á Sundhnúksgígaröðinni og rauninni bara svipuð hegðun sem hefur fyrir rétt fyrir þessi gott. Rétt áður en allt fer í gang,“ segir Benedikt Ófeigsson fagstjóri aflögunarmælinga hjá Veðurstofu Íslands en rætt var við hann í Kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Benedikt segir líklega um fjórtán milljón rúmmetra af kviku hafa safnast saman í kvikuhólfinu undir Svartsengi síðan síðasta gos hófst þann 16. mars og lauk síðastliðinn fimmtudag, 9. maí. „Þetta er komið yfir þau mörk sem var síðasta. Þannig við erum bara tilbúin að þetta geri gerst á hverri stundu,“ segir Benedikt. Hann segir sérfræðinga Veðurstofunnar ekki búast við því út frá því að gosið sem hefst næst verði kraftmeira en þau fyrri. Það hefjist líklega með svipuðum hætti og þau fyrri. Með miklum krafti og stuttum fyrirvara. „Það er langlíklegast að þetta hagi sér svipað,“ segir hann og að öll gögn bendi til þess að það gjósi í Sundhnúksgígaröðinni. Grindvíkingar vel undirbúnir Hann telur íbúa Grindavíkur, sem enn eru heima, vel undirbúna fyrir rýmingu ef til hennar kæmi og að þau ættu að hafa nægan tíma. Það hafi gengið vel að koma fólki burt áður og það ætti að halda áfram að gera það.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Sjá meira