Twitter um oddaleikinn: Finnur Freyr, dómgæslan og ósvikin Valsgleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 21:52 Kristófer Acox meiddist í upphafi leiks. Hér heldur hann á Íslandsmeistarabikarnum eftir leikinn. vísir/anton Fólk lét gamminn geysa á Twitter á meðan oddaleik Vals og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla stóð. Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024 Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira
Ýmislegt bar á góma í umræðum netverja eins og sjá má hér fyrir neðan. Meðal annars var rætt um seiglu Valsliðsins, sigurvegarann mikla Finn Frey Stefánsson, dómgæsluna og Grindvíkinginn DeAndre Kane. pic.twitter.com/buXSBgclyZ— Ari Freyr Skulason (@Skulason11) May 29, 2024 Undisputed 🐐Til hamingju @FinnurStef— Darri (@DarriFreyr) May 29, 2024 Þetta er bara hræðilega illa dæmt!!! Held alls ekki með Grindavík en það hallar mikið á þá! Eiga þetta ekki að vera beztu íslensku dómararnir?#subwaydeildin #körfubolti— Marvin Vald (@MarvinVald) May 29, 2024 Þessi Kane er mest ósjarmerandi íþróttamaður sem ég hef séð síðan Ben Stiller karakterinn í Dodgeball. Einhver gaur í stjórn Grindavíkur býður faðmlag, „Hei, good game, game,“ og hann bara „fuck off man,“ baaaaara stælar. Hvernig getur einhver nennt þessu.— Björn Teitsson (@bjornteits) May 29, 2024 Er það bara ég eða er verið að flauta villur à allt hjá öðru liðinu? Einstefna í dómgæslunni? #Korfubolti— Maggi Peran (@maggiperan) May 29, 2024 Freyr AlexanderssonFinnur Freyr StefánssonÓskar Bjarni Óskarsson Listinn yfir þjálfara ársins í réttri rōð. Finnur missti bara Acox í fyrstu sókn og vann þetta. VEL GERT.— Valur Gunnarsson (@valurgunn) May 29, 2024 Svo ósvikin gleði. Enginn Rim Protector. Allir stíga upp. Íslandsmeistarar 🏆🔴 pic.twitter.com/uCxGQUzWpQ— Jóhann Már Helgason (@Joimar) May 29, 2024 Badmus er Valur Legend eftir þessa frammistöðu #karfa— Sveinn Birkir (@sveinnbirkir) May 29, 2024 Þetta er meira dómara shitshowið þessi Oddaleikur, aldrei séð annað eins— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) May 29, 2024 Finnur sem allt allt allt vinnur— Ólafur Þór Jónsson (@olithorj) May 29, 2024 Vá vá vá Valur karfa. Geggjaðir. Íslandsmeistarar eftir þvílík meiðsli og mótvind. Liðsheild og meistari Finnur sem allt vinnur.— Haraldur Daði (@HaraldurD) May 29, 2024 Hef horft á marga körfuboltaleiki en aldrei hef ég orðið vitni af því í oddaleik að annað liðið er nánast dæmt úr leik. Það er að gerast núna. Og því miður virðist of seint fyrir dómara að “bjarga andlitinu”…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) May 29, 2024
Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Tengdar fréttir „Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48 Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18 Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Sjá meira
„Sögðust ætla að klára þetta fyrir mig“ Kristófer Acox var meyr eftir að Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í kvöld. Kristófer meiddist í upphafi leiks en tók þátt í fagnaðarlátum Valsmanna. 29. maí 2024 21:48
Uppgjör: Valur - Grindavík 80-73 | Valsmenn Íslandsmeistarar í fjórða sinn Valur er Íslandsmeistari í körfuknattleik karla eftir 80-73 sigur á Grindavík í oddaleik í N1-höllinni að Hlíðarenda. Þetta er fjórði Íslandsmeistaratitill Valsmanna í karlaflokki. 29. maí 2024 21:18
Kristófer meiddist eftir örfáar sekúndur Úrslitaleikur Vals og Grindavíkur um úrslitaleikinn í körfuknattleik er nýhafinn. Valsmenn urðu fyrir áfalli strax í fyrstu sókn leiksins. 29. maí 2024 19:27