Virknin mjög svipuð í alla nótt Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 30. maí 2024 06:32 Áttunda gosið á Reykjanesskaga á síðustu árum hófst um hádegisbil í dag. Vísir/Vilhelm Virknin í eldgosinu á Reykjanesi sem hófst í gær hefur verið mjög svipuð í alla nótt eftir að töluvert dró úr ákafanum síðdegis í gær. Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands hefur staðið vaktina í nótt og hún segir að lélegt skyggni á gosstöðvunum hafi þó gert þeim eilítið erfitt fyrir að fylgjast með framvindunni. „En allar aðrar mælingar sýna okkur að þetta hefur verið mjög svipað í alla nótt.“ Sigríður segir að strax seinni partinn í gær hafi farið að draga úr gosóróanum. „Þá fór gosið að draga sig saman á nokkur gosop og það er ennþá virkni á einhverjum gosopum en við getum ekki séð nákvæmlega hvað þau eru mörg eins og er,“ segir Sigríður og bætir við að skjálftavirkni á svæðinu sé lítil sem engin. Hvað varðar hraunrennslið frá gosinu segir Sigríður að hið slæma skyggni geri mönnum erfitt fyrir. „Það er eitthvað hraunrennsli til suðurs úr syðsta gosopinu sem er í gangi núna og svo er eitthvað hraunrennsli norðar á sprungunni en við vitum ekki alveg hvert það er að renna, við sjáum það ekki.“ Sigríður segir að þetta komi allt betur í ljós þegar líður á morguninn en spáin gerir ráð fyrir að það muni létta til á svæðinu með morgninum. Mengun af völdum gossins fer eins og staðan er núna í austur, í átt að Hveragerði og Selfoss. Í nótt lagði hún yfir höfuðborgina en Sigríður segir að mengunargildi hafi verið sáralítil ef nokkur að mælast. „Það virðist ekki vera mikil gasmengun í þessu núna,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands hefur staðið vaktina í nótt og hún segir að lélegt skyggni á gosstöðvunum hafi þó gert þeim eilítið erfitt fyrir að fylgjast með framvindunni. „En allar aðrar mælingar sýna okkur að þetta hefur verið mjög svipað í alla nótt.“ Sigríður segir að strax seinni partinn í gær hafi farið að draga úr gosóróanum. „Þá fór gosið að draga sig saman á nokkur gosop og það er ennþá virkni á einhverjum gosopum en við getum ekki séð nákvæmlega hvað þau eru mörg eins og er,“ segir Sigríður og bætir við að skjálftavirkni á svæðinu sé lítil sem engin. Hvað varðar hraunrennslið frá gosinu segir Sigríður að hið slæma skyggni geri mönnum erfitt fyrir. „Það er eitthvað hraunrennsli til suðurs úr syðsta gosopinu sem er í gangi núna og svo er eitthvað hraunrennsli norðar á sprungunni en við vitum ekki alveg hvert það er að renna, við sjáum það ekki.“ Sigríður segir að þetta komi allt betur í ljós þegar líður á morguninn en spáin gerir ráð fyrir að það muni létta til á svæðinu með morgninum. Mengun af völdum gossins fer eins og staðan er núna í austur, í átt að Hveragerði og Selfoss. Í nótt lagði hún yfir höfuðborgina en Sigríður segir að mengunargildi hafi verið sáralítil ef nokkur að mælast. „Það virðist ekki vera mikil gasmengun í þessu núna,“ segir Sigríður Kristjánsdóttir náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira