Taka aftur við eignum í Grindavík eftir helgi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 14:40 Rafmagnslaust er í Grindavík eftir að hraun rann á háspennulínumöstur sem flytja rafmagn eftir línunum til bæjarins. Vísir/Vilhelm Fasteignafélagið Þórkatla hefur ákveðið, í samráði við Almannavarnir og Lögreglustjórann á Suðurnesjum, að halda áfram móttöku fasteigna í Grindavík strax á mánudag. Ákvörðunin er þó með þeim fyrirvara að aðstæður í bænum og við eldstöðvarnar breytist ekki til hins verra. Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu segir ákvörðunina tekna í fullu samráði við viðbragðsaðila. „Við gerum þetta þó ekki síst vegna þess að við finnum að margir seljendur eru uggandi gagnvart frekari frestun á afhendingu eignanna. Seinkun getur leitt til tafa á uppgjöri afsalsgreiðslna og margir eru búnir að gera ráð fyrir þessum greiðslum í sínu bókhaldi.“ Móttaka eignanna fari fram á sérstökum skilafundi og munu allt að sex starfsmenn á vegum Þórkötlu annast þetta verkefni næstu vikurnar. Örn segir félagið munu senda út tölvupóst til þeirra sem áttu bókaða afhendingu í þessari og næstu viku, með slóð þar sem fólk geti bókað tíma fyrir afhendingu. Félagið hafi einnig tekið vel í beiðnir fólks sem óskað hafi eftir seinkun á afhendingu eigna sinna, sem getur verið af ýmsum ástæðum. Aðkoma að Grindavík er sem stendur eingöngu um Suðustrandarveg og fólk er hvatt til að kynna sér opnar aðkomuleiðir að bænum. Þá er bæði starfsmönnum Þórkötlu og almenningi uppálagt að fylgja ávallt fyrirmælum Almannavarna. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira
Örn Viðar Skúlason, framkvæmdastjóri Þórkötlu segir ákvörðunina tekna í fullu samráði við viðbragðsaðila. „Við gerum þetta þó ekki síst vegna þess að við finnum að margir seljendur eru uggandi gagnvart frekari frestun á afhendingu eignanna. Seinkun getur leitt til tafa á uppgjöri afsalsgreiðslna og margir eru búnir að gera ráð fyrir þessum greiðslum í sínu bókhaldi.“ Móttaka eignanna fari fram á sérstökum skilafundi og munu allt að sex starfsmenn á vegum Þórkötlu annast þetta verkefni næstu vikurnar. Örn segir félagið munu senda út tölvupóst til þeirra sem áttu bókaða afhendingu í þessari og næstu viku, með slóð þar sem fólk geti bókað tíma fyrir afhendingu. Félagið hafi einnig tekið vel í beiðnir fólks sem óskað hafi eftir seinkun á afhendingu eigna sinna, sem getur verið af ýmsum ástæðum. Aðkoma að Grindavík er sem stendur eingöngu um Suðustrandarveg og fólk er hvatt til að kynna sér opnar aðkomuleiðir að bænum. Þá er bæði starfsmönnum Þórkötlu og almenningi uppálagt að fylgja ávallt fyrirmælum Almannavarna.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Húsnæðismál Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Sjá meira