Fjölmiðlar keppast við að lítillækka landsliðið eftir tapið gegn Íslandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 22:51 Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun aldeilis þurfa að svara fyrir sig á næsta blaðamannafundi. vísir/getty Landsliðsmenn Englands og þjálfari þeirra, Gareth Southgate, eru ekki háttskrifaðir í fjölmiðlum ytra eftir óvænt tap gegn Íslandi á Wembley í kvöld. Þetta var síðasti leikur Englands fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Ísland var valinn sem andstæðingur og flestir bjuggust við auðveldum stemningssigri fyrir Englendingana. Svo varð aldeilis ekki. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1968 sem England tapar kveðjuleik fyrir stórmót og annað sinn sem liðið tapar fyrir Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá hvað fjölmiðlar höfðu að segja um landsliðsmennina. Lítið púður fór í að hrósa Íslandi, þó eitthvað, en mest var því eytt í að skjóta niður Englendingana. Landsliðsmennirnir voru púaðir á eigin heimavelli. Ekkert frábær kveðja áður en haldið er á EM.Daily Mirror Harry Kane og Kyle Walker þóttu slakastir af mörgum slökum.SkySports Kampavín á Ís! var fyrirsögn eins slúðurblaðsins.Sun Versta mögulega leiðin til að enda undirbúning fyrir stórmót.Guardian Slógu 70 ára óeftirsótt met.Daily Mirror Tötralegur tuskur sögðu þeir hjá Telegraph.Telegraph Getulausir og berskjaldaðir. Baráttuandinn gjörsamlega bugaður. Úrslitin endurspegluðu leikinn.Daily mail Vörnin í vandræðum og undirbúningurinn í uppnámi. EM 2024 í Þýskalandi England Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Allir tala eins og við séum að fara að valta yfir mótið og vinna það“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna eftir 0-1 tap gegn Íslandi í kvöld. Hann segir íslenska liðið hafa lagt leikinn vel upp og tapið í kvöld sé merki um að margt þurfi að breytast. 7. júní 2024 22:17 Sjáðu markið sem tryggði Íslandi sigur gegn Englandi Ísland vann 1-0 sigur gegn Englandi á Wembley í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins. 7. júní 2024 20:46 Jón Dagur: „Já þetta bara gerðist?“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja Íslendinga á Wembley í kvöld en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Íslands á Englandi. Flesta leikmenn dreymir um að upplifa tilfinninguna að skora á þessum sögufræga velli og nú er Jón Dagur búinn að krossa það af draumalistanum. 7. júní 2024 21:26 Uppgjör: England - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar með frækinn sigur á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti því enska á troðfullum Wembley leikvanginum í kvöld. Þetta var síðasti leikur Englendinga fyrir EM í Þýskalandi og íslenska landsliðið eyðilagði kveðjuteitið. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins í 0-1 sigri. 7. júní 2024 21:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
Þetta var síðasti leikur Englands fyrir Evrópumótið sem hefst eftir rúma viku. Ísland var valinn sem andstæðingur og flestir bjuggust við auðveldum stemningssigri fyrir Englendingana. Svo varð aldeilis ekki. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1968 sem England tapar kveðjuleik fyrir stórmót og annað sinn sem liðið tapar fyrir Íslandi. Hér fyrir neðan má sjá hvað fjölmiðlar höfðu að segja um landsliðsmennina. Lítið púður fór í að hrósa Íslandi, þó eitthvað, en mest var því eytt í að skjóta niður Englendingana. Landsliðsmennirnir voru púaðir á eigin heimavelli. Ekkert frábær kveðja áður en haldið er á EM.Daily Mirror Harry Kane og Kyle Walker þóttu slakastir af mörgum slökum.SkySports Kampavín á Ís! var fyrirsögn eins slúðurblaðsins.Sun Versta mögulega leiðin til að enda undirbúning fyrir stórmót.Guardian Slógu 70 ára óeftirsótt met.Daily Mirror Tötralegur tuskur sögðu þeir hjá Telegraph.Telegraph Getulausir og berskjaldaðir. Baráttuandinn gjörsamlega bugaður. Úrslitin endurspegluðu leikinn.Daily mail Vörnin í vandræðum og undirbúningurinn í uppnámi.
EM 2024 í Þýskalandi England Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir „Allir tala eins og við séum að fara að valta yfir mótið og vinna það“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna eftir 0-1 tap gegn Íslandi í kvöld. Hann segir íslenska liðið hafa lagt leikinn vel upp og tapið í kvöld sé merki um að margt þurfi að breytast. 7. júní 2024 22:17 Sjáðu markið sem tryggði Íslandi sigur gegn Englandi Ísland vann 1-0 sigur gegn Englandi á Wembley í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins. 7. júní 2024 20:46 Jón Dagur: „Já þetta bara gerðist?“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja Íslendinga á Wembley í kvöld en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Íslands á Englandi. Flesta leikmenn dreymir um að upplifa tilfinninguna að skora á þessum sögufræga velli og nú er Jón Dagur búinn að krossa það af draumalistanum. 7. júní 2024 21:26 Uppgjör: England - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar með frækinn sigur á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti því enska á troðfullum Wembley leikvanginum í kvöld. Þetta var síðasti leikur Englendinga fyrir EM í Þýskalandi og íslenska landsliðið eyðilagði kveðjuteitið. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins í 0-1 sigri. 7. júní 2024 21:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Sjá meira
„Allir tala eins og við séum að fara að valta yfir mótið og vinna það“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var vonsvikinn með frammistöðu sinna manna eftir 0-1 tap gegn Íslandi í kvöld. Hann segir íslenska liðið hafa lagt leikinn vel upp og tapið í kvöld sé merki um að margt þurfi að breytast. 7. júní 2024 22:17
Sjáðu markið sem tryggði Íslandi sigur gegn Englandi Ísland vann 1-0 sigur gegn Englandi á Wembley í kvöld. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins. 7. júní 2024 20:46
Jón Dagur: „Já þetta bara gerðist?“ Jón Dagur Þorsteinsson var hetja Íslendinga á Wembley í kvöld en hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Íslands á Englandi. Flesta leikmenn dreymir um að upplifa tilfinninguna að skora á þessum sögufræga velli og nú er Jón Dagur búinn að krossa það af draumalistanum. 7. júní 2024 21:26
Uppgjör: England - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar með frækinn sigur á Wembley Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætti því enska á troðfullum Wembley leikvanginum í kvöld. Þetta var síðasti leikur Englendinga fyrir EM í Þýskalandi og íslenska landsliðið eyðilagði kveðjuteitið. Jón Dagur Þorsteinsson skoraði eina mark leiksins í 0-1 sigri. 7. júní 2024 21:00