„Léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 07:00 Jóhann Berg lék á miðri miðjunni líkt og gegn Englandi. Marcel ter Bals/Getty Images „Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í gærkvöld. Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Ísland mætti Holland eftir frækinn 1-0 sigur á Englandi. Leikmönnum var tíðrætt um hversu mikil orka fór í sigurinn á Wembley en Holland var þó aðeins einu marki yfir í hálfleik. Í þeim síðari gengu heimamenn á lagið og gengu frá íslenska liðinu. Um var að ræða æfingaleiki en bæði Holland og England eru á leiðinni á EM í Þýskalandi sem hefst á föstudaginn kemur. „Þeir spiluðu nokkuð vel og fundu mikið af glufum á bak við okkur. Hefðum átt að díla betur við það, svona var þetta en við lærum af þessum leik eins og við þurfum að læra af öllum leikjum. Þetta var æfingaleikur eins og við vissum, tökum það góða úr þessu og lærum af því slæma,“ bætti fyrirliðinn við um leikinn sem fram fór á De Kuip-vellinum í Rotterdam. „Þeir yfir-mönnuðu kantana mjög vel og við náðum ekki að pressa þessar fyrirgjafir sem voru að koma inn á vítateig. Náðum ekki að díla við það, þeir fundu veikleika hjá okkur sem við þurfum að laga,“ sagði Jóhann Berg um hvað Holland gerði sem Englandi tókst ekki að gera. Klippa: Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam „Þegar við spilum þá erum við mjög góðir á boltanum. Fannst við vera smá kærulausir á boltann, léleg fyrsta snerting og þá ertu kominn í vesen. Á móti svona þjóðum þarf allt að vera upp á tíu. Það var ekki þannig í dag og við þurfum að læra að þú færð engan tíma, ef það er léleg snerting hér eða þar þá eru þeir komnir strax í andlitið á þér. Það er eitthvað sem við þurfum að læra,“ sagði landsliðsfyrirliðinn að lokum.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira