Sjáðu: Lygilegt mark Ísaks Andra og Valgeir Lunddal lagði upp sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 19:16 Ísak Andri skoraði magnaði mark í kvöld. Hvort það var viljandi er óvitað. Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði ótrúlegt mark þegar Norrköping mátti þola 3-1 tap gegn Djurgårdens IF í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá lagði Valgeir Lunddal Friðriksson upp sigurmark BK Häcken. Ísak Andri var í byrjunarliðinu líkt og Arnór Ingvi Traustason. Þeir komu þó engum vörnum við er gestirnir í Djurgårdens IF skoruðu snemma leiks né þegar þeir tvöfölduðu forystuna eftir klukkustund. Ísak Andri minnkaði muninn skömmu síðar með frábæru marki. Það má hins vegar deila um hvort hann hafi verið að reyna skot eða fyrirgjöf. Það breytir því ekki að markið var stórkostlegt. Peking reducerar! Isak Andri Sigurgeirsson nätar för hemmalaget mot Djurgården ⚪🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/BaCahj7rJv— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Því miður byggði heimaliðið ekki á því og gestirnir náðu aftur tveggja marka forystu þegar 68 mínútur voru liðnar. Fleiri urðu mörkin ekki og slæmt Norrköping heldur áfram, lokatölur 1-3 og sigur Djurgårdens IF staðreynd. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði BK Häcken þegar liðið sótti Västerås heim. Íslenski landsliðsmaðurinn nældi sér í gult spjald á 29. mínútu en ekki löngu síðar jöfnuðu gestirnir metin og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo þegar sex mínútur voru til leiksloka sem Valgeir Lunddal átti fyrirgjöf frá hægri sem rataði til Zeidane Inoussa sem skoraði með frábærri afgreiðslu. Reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 1-2. Cykelspark till 2-1 Häcken signerat Zeidane Inoussa! 🐝📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/NfqXWE5fje— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Valgeir Lunddal og félagar eru komnir upp í 23. stig í 4. sætinu, tólf stigum á eftir toppliði Malmö. Á sama tíma er Norrköping í fallsæti með 11 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira
Ísak Andri var í byrjunarliðinu líkt og Arnór Ingvi Traustason. Þeir komu þó engum vörnum við er gestirnir í Djurgårdens IF skoruðu snemma leiks né þegar þeir tvöfölduðu forystuna eftir klukkustund. Ísak Andri minnkaði muninn skömmu síðar með frábæru marki. Það má hins vegar deila um hvort hann hafi verið að reyna skot eða fyrirgjöf. Það breytir því ekki að markið var stórkostlegt. Peking reducerar! Isak Andri Sigurgeirsson nätar för hemmalaget mot Djurgården ⚪🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/BaCahj7rJv— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Því miður byggði heimaliðið ekki á því og gestirnir náðu aftur tveggja marka forystu þegar 68 mínútur voru liðnar. Fleiri urðu mörkin ekki og slæmt Norrköping heldur áfram, lokatölur 1-3 og sigur Djurgårdens IF staðreynd. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði BK Häcken þegar liðið sótti Västerås heim. Íslenski landsliðsmaðurinn nældi sér í gult spjald á 29. mínútu en ekki löngu síðar jöfnuðu gestirnir metin og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo þegar sex mínútur voru til leiksloka sem Valgeir Lunddal átti fyrirgjöf frá hægri sem rataði til Zeidane Inoussa sem skoraði með frábærri afgreiðslu. Reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 1-2. Cykelspark till 2-1 Häcken signerat Zeidane Inoussa! 🐝📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/NfqXWE5fje— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Valgeir Lunddal og félagar eru komnir upp í 23. stig í 4. sætinu, tólf stigum á eftir toppliði Malmö. Á sama tíma er Norrköping í fallsæti með 11 stig, þremur stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira