Sjáðu: Lygilegt mark Ísaks Andra og Valgeir Lunddal lagði upp sigurmarkið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2024 19:16 Ísak Andri skoraði magnaði mark í kvöld. Hvort það var viljandi er óvitað. Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði ótrúlegt mark þegar Norrköping mátti þola 3-1 tap gegn Djurgårdens IF í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá lagði Valgeir Lunddal Friðriksson upp sigurmark BK Häcken. Ísak Andri var í byrjunarliðinu líkt og Arnór Ingvi Traustason. Þeir komu þó engum vörnum við er gestirnir í Djurgårdens IF skoruðu snemma leiks né þegar þeir tvöfölduðu forystuna eftir klukkustund. Ísak Andri minnkaði muninn skömmu síðar með frábæru marki. Það má hins vegar deila um hvort hann hafi verið að reyna skot eða fyrirgjöf. Það breytir því ekki að markið var stórkostlegt. Peking reducerar! Isak Andri Sigurgeirsson nätar för hemmalaget mot Djurgården ⚪🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/BaCahj7rJv— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Því miður byggði heimaliðið ekki á því og gestirnir náðu aftur tveggja marka forystu þegar 68 mínútur voru liðnar. Fleiri urðu mörkin ekki og slæmt Norrköping heldur áfram, lokatölur 1-3 og sigur Djurgårdens IF staðreynd. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði BK Häcken þegar liðið sótti Västerås heim. Íslenski landsliðsmaðurinn nældi sér í gult spjald á 29. mínútu en ekki löngu síðar jöfnuðu gestirnir metin og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo þegar sex mínútur voru til leiksloka sem Valgeir Lunddal átti fyrirgjöf frá hægri sem rataði til Zeidane Inoussa sem skoraði með frábærri afgreiðslu. Reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 1-2. Cykelspark till 2-1 Häcken signerat Zeidane Inoussa! 🐝📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/NfqXWE5fje— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Valgeir Lunddal og félagar eru komnir upp í 23. stig í 4. sætinu, tólf stigum á eftir toppliði Malmö. Á sama tíma er Norrköping í fallsæti með 11 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Ísak Andri var í byrjunarliðinu líkt og Arnór Ingvi Traustason. Þeir komu þó engum vörnum við er gestirnir í Djurgårdens IF skoruðu snemma leiks né þegar þeir tvöfölduðu forystuna eftir klukkustund. Ísak Andri minnkaði muninn skömmu síðar með frábæru marki. Það má hins vegar deila um hvort hann hafi verið að reyna skot eða fyrirgjöf. Það breytir því ekki að markið var stórkostlegt. Peking reducerar! Isak Andri Sigurgeirsson nätar för hemmalaget mot Djurgården ⚪🔵 📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/BaCahj7rJv— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Því miður byggði heimaliðið ekki á því og gestirnir náðu aftur tveggja marka forystu þegar 68 mínútur voru liðnar. Fleiri urðu mörkin ekki og slæmt Norrköping heldur áfram, lokatölur 1-3 og sigur Djurgårdens IF staðreynd. Valgeir Lunddal var í byrjunarliði BK Häcken þegar liðið sótti Västerås heim. Íslenski landsliðsmaðurinn nældi sér í gult spjald á 29. mínútu en ekki löngu síðar jöfnuðu gestirnir metin og staðan 1-1 í hálfleik. Það var svo þegar sex mínútur voru til leiksloka sem Valgeir Lunddal átti fyrirgjöf frá hægri sem rataði til Zeidane Inoussa sem skoraði með frábærri afgreiðslu. Reyndist það sigurmark leiksins, lokatölur 1-2. Cykelspark till 2-1 Häcken signerat Zeidane Inoussa! 🐝📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/NfqXWE5fje— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 8, 2024 Valgeir Lunddal og félagar eru komnir upp í 23. stig í 4. sætinu, tólf stigum á eftir toppliði Malmö. Á sama tíma er Norrköping í fallsæti með 11 stig, þremur stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira