Stöðvuðu starfsemi Hríseyjar Seafood Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. júlí 2024 16:54 Frá Hrísey. Vísir/Egill Matvælafyrirtækið sem Matvælastofnun gerði að hætta starfsemi í síðustu viku, vegna alvarlegra frávika frá matvælalögum, er Hrísey Seafood. Fiskvinnslu félagsins var lokað og má ekki opna aftur fyrr en úrbætur hafa verið gerðar. Frá þessu greinir Ríkisútvarpið, en fyrr í dag var greint frá því að MAST hefði stöðvað starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra í síðustu viku. Stöðinni hafi verið lokað 5. júlí, eftir að eftirlit leiddi í ljós „mörg alvarleg frávik sem fólu í sér brot á matvælalögum og reglugerðum byggðum á þeim sem settar eru til að tryggja öryggi og heilsu neytenda.“ Því hafi verið settar fram kröfur um umfangsmiklar úrbætur, sem séu forsendur þess að starfsemi fyrirtækisins verði leyfð að nýju. Sjaldgæft að starfsemi sé stöðvuð Ríkisútvarpið hefur eftir forstjóra MAST, Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, að hún geti ekki upplýst frekar um hvers eðlis frávikin eru. Stofnunin telji þó óforsvaranlegt að matvælum frá fyrirtækinu væri dreift að svo búnu. Fátítt sé að MAST stöðvi starfsemi fyrirtækja með þessum hætti, og málið sé það fyrsta sinnar tegundar á árinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hrísey Seafood ratar í fréttir, en í maí 2020 kviknaði mikill eldur í frystihúsi fyrirtækisins, þannig að stórtjón hlaust af. Hrísey Matvælaframleiðsla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið, en fyrr í dag var greint frá því að MAST hefði stöðvað starfsemi matvælafyrirtækis á Norðurlandi eystra í síðustu viku. Stöðinni hafi verið lokað 5. júlí, eftir að eftirlit leiddi í ljós „mörg alvarleg frávik sem fólu í sér brot á matvælalögum og reglugerðum byggðum á þeim sem settar eru til að tryggja öryggi og heilsu neytenda.“ Því hafi verið settar fram kröfur um umfangsmiklar úrbætur, sem séu forsendur þess að starfsemi fyrirtækisins verði leyfð að nýju. Sjaldgæft að starfsemi sé stöðvuð Ríkisútvarpið hefur eftir forstjóra MAST, Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, að hún geti ekki upplýst frekar um hvers eðlis frávikin eru. Stofnunin telji þó óforsvaranlegt að matvælum frá fyrirtækinu væri dreift að svo búnu. Fátítt sé að MAST stöðvi starfsemi fyrirtækja með þessum hætti, og málið sé það fyrsta sinnar tegundar á árinu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Hrísey Seafood ratar í fréttir, en í maí 2020 kviknaði mikill eldur í frystihúsi fyrirtækisins, þannig að stórtjón hlaust af.
Hrísey Matvælaframleiðsla Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira