Tveggja bolta vítaspyrnudómur vekur athygli Siggeir Ævarsson skrifar 22. júlí 2024 07:01 Tveir boltar í leik, það má víst ekki, og hvað þá að sparka öðrum þeirra í hinn Skjáskot GE Sérkennilegt atvik átti sér stað í viðureign Flamengo og Criciúma í Brasilíu á laugardaginn. Allt stefndi í 1-1 jafntefli þegar Barreto, varnarmaður Criciúma, ákvað að ræna upplögðu marktækifæri af Cebolinha. Vítaspyrnudómar koma í öllum stærðum og gerðum og sumir vissulega umdeildir en þessi var í skrítnara lagi. Í aðdraganda sóknarinnar barst annar bolti inn á völlinn sem dómarinn veitti ekki athygli og þegar Cebolinha var að munda skotfótinn sparkaði Barreto þeim bolta í leikboltann. Dómari leiksins dæmdi víti án þess að hika og gaf Barreto gult spjald að launum. Ótrúlega sena í Brasilíu og sjón er sannarlega sögu ríkari. Have you seen a penalty called like this? 👀A second ball was in the field of play, leading to a game-winning penalty kick for Brazilian Serie A side Flamengo.🎥 @geglobo pic.twitter.com/FvIquBerBz— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 20, 2024 Leikmenn Criciúma mótmæltu dómnum harðlega og margir netverjar voru ansi hissa en Christina Unkel, sem er fyrrum dómari, útskýrði að þetta væri alveg skýrt og allir dómarar ættu að vera undirbúnir fyrir senu eins og þessa. Every referee law exam has this scenario; it’s why it matters when we stop game for second ball. Only matters when it matters. Penalty + YC for stopping promising attack. Doesn’t yet rise to level of red card for DOGSO due to defenders but close. See LOTG for penalty https://t.co/LLtHDZS7nh— Christina Unkel (@ChristinaUnkel) July 20, 2024 Fótbolti Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Vítaspyrnudómar koma í öllum stærðum og gerðum og sumir vissulega umdeildir en þessi var í skrítnara lagi. Í aðdraganda sóknarinnar barst annar bolti inn á völlinn sem dómarinn veitti ekki athygli og þegar Cebolinha var að munda skotfótinn sparkaði Barreto þeim bolta í leikboltann. Dómari leiksins dæmdi víti án þess að hika og gaf Barreto gult spjald að launum. Ótrúlega sena í Brasilíu og sjón er sannarlega sögu ríkari. Have you seen a penalty called like this? 👀A second ball was in the field of play, leading to a game-winning penalty kick for Brazilian Serie A side Flamengo.🎥 @geglobo pic.twitter.com/FvIquBerBz— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 20, 2024 Leikmenn Criciúma mótmæltu dómnum harðlega og margir netverjar voru ansi hissa en Christina Unkel, sem er fyrrum dómari, útskýrði að þetta væri alveg skýrt og allir dómarar ættu að vera undirbúnir fyrir senu eins og þessa. Every referee law exam has this scenario; it’s why it matters when we stop game for second ball. Only matters when it matters. Penalty + YC for stopping promising attack. Doesn’t yet rise to level of red card for DOGSO due to defenders but close. See LOTG for penalty https://t.co/LLtHDZS7nh— Christina Unkel (@ChristinaUnkel) July 20, 2024
Fótbolti Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira