Sól og sæla á Götubitahátíðinni Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 24. júlí 2024 09:45 Um 80 þúsund manns mættu á hátíðina sem fór fram í Hljómskálagarðinum í Reykjavík liðna helgi. Mikil stemning myndaðist í Hljómskálagarðinum í Reykjavík liðna helgi þegar um 80 þúsund manns gerðu sér glaðan dag á hinni árlegu Götubitahátíð. Fastur liður hátíðarinnar er keppnin um besta Götubita Íslands. Hátíðin var haldin í fimmta sinn í ár og mættu um þrjátíu söluaðilar með matarvagna og sölubása, til að kynna gestum fyrir nýrri og spennandi matarupplifun og keppast um sætið: „Besti Götubiti Íslands 2024.“ Sigurvegari Götubitahátíðarinnar í ár er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur sem Siggi Chef, sem sigraði með götubitann: nauta-brisket. Sigurður hefur tryggt sér sæti fyrir Íslands hönd í stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards, sem fer fram í Þýskalandi í haust. Þar mun hann mæta átján öðrum þjóðum og keppast um titilinn um Besta götubitann í Evrópu. Dómnefndina skipuðu þau, Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður, Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðlumaður, Margét Erla Maack fjöllistakona og Adam Karl Helgason matargagnrýnandi. Nánar um hátíðina á Reykjavikstreetfood.is Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var gleðin allsráðandi þar sem gestir hátíðarinnar nutu veitinga og sólarinnar liðna helgi: Mijita lenti í þriðja sæti um Götubita ársins.Mijitia er fyrsta Kólumbíska matvælaframleiðslan á Íslandi sem framleiðir og selur handgerðan mat eftir fjölskylduhefðum frumbyggja í Kólumbíu. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara hátíðarinnar: Besti Götubitinn 2024 1. Siggi Chef 2. The Food Truck 3. Mijita Götubiti Fólksins 2024 1. Silli Kokkur 2. Garibe Churros 3. Churros Wagon Besti smábitinn 2024 1. Komo 2. Silli Kokkur 3. La Barceloneta Besti sætibitinn 2024 1. Arctic Pies 2. Churros Wagon 3. Komo / Pizza Truck Besti grænmetisbitinn 2024 1. Komo 2. Arctic Pies 3. Indian Food Box Matur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Hátíðin var haldin í fimmta sinn í ár og mættu um þrjátíu söluaðilar með matarvagna og sölubása, til að kynna gestum fyrir nýrri og spennandi matarupplifun og keppast um sætið: „Besti Götubiti Íslands 2024.“ Sigurvegari Götubitahátíðarinnar í ár er Sigurður Gunnlaugsson, betur þekktur sem Siggi Chef, sem sigraði með götubitann: nauta-brisket. Sigurður hefur tryggt sér sæti fyrir Íslands hönd í stærstu götubitakeppni í heimi, European Street Food Awards, sem fer fram í Þýskalandi í haust. Þar mun hann mæta átján öðrum þjóðum og keppast um titilinn um Besta götubitann í Evrópu. Dómnefndina skipuðu þau, Ólafur Örn Ólafsson veitingamaður, Fanney Dóra Sigurjónsdóttir matreiðlumaður, Margét Erla Maack fjöllistakona og Adam Karl Helgason matargagnrýnandi. Nánar um hátíðina á Reykjavikstreetfood.is Líkt og meðfylgjandi myndir gefa til kynna var gleðin allsráðandi þar sem gestir hátíðarinnar nutu veitinga og sólarinnar liðna helgi: Mijita lenti í þriðja sæti um Götubita ársins.Mijitia er fyrsta Kólumbíska matvælaframleiðslan á Íslandi sem framleiðir og selur handgerðan mat eftir fjölskylduhefðum frumbyggja í Kólumbíu. Hér að neðan má sjá lista yfir sigurvegara hátíðarinnar: Besti Götubitinn 2024 1. Siggi Chef 2. The Food Truck 3. Mijita Götubiti Fólksins 2024 1. Silli Kokkur 2. Garibe Churros 3. Churros Wagon Besti smábitinn 2024 1. Komo 2. Silli Kokkur 3. La Barceloneta Besti sætibitinn 2024 1. Arctic Pies 2. Churros Wagon 3. Komo / Pizza Truck Besti grænmetisbitinn 2024 1. Komo 2. Arctic Pies 3. Indian Food Box
Matur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira