Morata og Rodri í vandræðum eftir söng sinn um Gíbraltar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2024 23:31 Fyrirliðinn Álvaro Morata og miðjumaðurinn Rodri virðast miklir aðdáendur Gíbraltar. Eric Verhoeven/Getty Images Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Evrópumeistarana Álvaro Morata og Rodri vegna söngva sem þeir sungu er Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumóti karla nýverið. Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að UEFA íhugi nú að refsa fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri en þeir sungu „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. Knattspyrnusamband Gíbraltar, GFA, lagði fram kvörtun eftir að myndband af fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri syngjandi „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. UEFA has charged Spain players Rodri and Alvaro Morata following their ‘Gibraltar is Spanish’ chants during the #Euro2024 trophy celebrations in Madrid.Gibraltar’s Football Association (GFA) initially lodged a complaint with UEFA over “extremely provocative and insulting”… pic.twitter.com/h7OMcWDi6v— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 23, 2024 UEFA skipaði í kjölfarið sjálfstæðan rannsakanda og hafa Morata og Rodri verið ákærðir fyrir brot á almennum hegðunarreglum UEFA. Siðanefnd sambandsins mun dæma í málinu „þegar fram líða stundir“ segir í frétt BBC um málið. Þar segir einnig að Gíbraltar sé hólmlenda sunnarlega á Spáni sem hefur verið undir breskri stjórn frá 18. öld. Spánverjar hafa lengi kallað eftir því að Gíbraltar verði hluti af Spáni að nýju. Gíbraltar hefur verið meðlimur UEFA frá árinu 2013. Fótbolti UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá því að UEFA íhugi nú að refsa fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri en þeir sungu „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. Knattspyrnusamband Gíbraltar, GFA, lagði fram kvörtun eftir að myndband af fyrirliðanum Morata og miðjumanninum Rodri syngjandi „Gíbraltar er spænsk“ í fagnaðarlátum Spánverja að loknum sigrinum á Englandi í úrslitaleik EM. UEFA has charged Spain players Rodri and Alvaro Morata following their ‘Gibraltar is Spanish’ chants during the #Euro2024 trophy celebrations in Madrid.Gibraltar’s Football Association (GFA) initially lodged a complaint with UEFA over “extremely provocative and insulting”… pic.twitter.com/h7OMcWDi6v— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 23, 2024 UEFA skipaði í kjölfarið sjálfstæðan rannsakanda og hafa Morata og Rodri verið ákærðir fyrir brot á almennum hegðunarreglum UEFA. Siðanefnd sambandsins mun dæma í málinu „þegar fram líða stundir“ segir í frétt BBC um málið. Þar segir einnig að Gíbraltar sé hólmlenda sunnarlega á Spáni sem hefur verið undir breskri stjórn frá 18. öld. Spánverjar hafa lengi kallað eftir því að Gíbraltar verði hluti af Spáni að nýju. Gíbraltar hefur verið meðlimur UEFA frá árinu 2013.
Fótbolti UEFA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira