Flugferð Icelandair aflýst vegna mótmæla á flugvelli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júlí 2024 10:57 Loftslagsaðgerðasinnar hafa mótmælt á flugvöllum á Spáni, í Noregi, Finnlandi, Sviss og Þýskalandi. EPA Flugferð Icelandair frá flugvellinum í Frankfurt am Main til Keflavíkur var aflýst í morgun vegna tafa sem urðu þegar loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu á flugvellinum. Aðgerðasinnar hafa mótmælt á fjölförnum flugvöllum í Evrópu síðustu daga. Guðni Sigurðsson staðgengill forstöðumanns samskipta hjá Icelandair staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hann segir að flugvellinum hafi verið lokað og flugvél Icelandair sem þegar var á leið þangað hafi verið lent á Frankfurt-hahn flugvellinum. Farþegum þeirrar flugvélar hafi síðar verið skutlað til Frankfurt am Main. Aðgerðasinni settist niður á flugbraut vallarins í morgun. „Olía drepur,“ stendur á fánanum en sama slagorð stóð á skiltum mótmælenda á flugvellinum í Köln.EPA Flugferð Icelandair sem átti að vera farin frá flugvellinum á áttunda tímanum í morgun var aflýst, og farþegum boðið sæti í annarri flugferð, síðdegis í dag eða á morgun. Ekki einsdæmi Svo virðist sem bylgja mótmæla af þessu tagi ríði yfir flugvelli á Evrópu, en aðgerðasinnar þrýsta á þýsk yfirvöld að efna til alþjóðlegra samninga um að hætta notkun á eldsneyti fyrir árið 2030. Miklar tafir urðu á flugvellinum í Köln vegna mótmælanna.AP Í umfjöllun Reuters kemur fram að á Bonn flugvellinum í Köln í Þýskalandi hafi minnst 140 flugferðum verið aflýst í gær vegna slíkra mótmæla. Flugvöllurinn er sá sjötti stærsti í heiminum. Þá gerðu aðgerðasinnar tilraun til að tefja fyrir farþegum í innritunarsal Óslóarflugvallar í dag og í gær, en Reuters hefur eftir talsmanni flugvallarins að ekki hafi orðið rask á flugi. Sömu sögu er að segja af flugvöllum í Finnlandi, Noregi, Sviss og á Spáni. Lögreglan í London handtók nokkra aðgerðasinna sem hugðust mótmæla á sama hátt í gær á Heathrow-flugvelli. Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira
Guðni Sigurðsson staðgengill forstöðumanns samskipta hjá Icelandair staðfestir þetta í samtali við fréttastofu. Hann segir að flugvellinum hafi verið lokað og flugvél Icelandair sem þegar var á leið þangað hafi verið lent á Frankfurt-hahn flugvellinum. Farþegum þeirrar flugvélar hafi síðar verið skutlað til Frankfurt am Main. Aðgerðasinni settist niður á flugbraut vallarins í morgun. „Olía drepur,“ stendur á fánanum en sama slagorð stóð á skiltum mótmælenda á flugvellinum í Köln.EPA Flugferð Icelandair sem átti að vera farin frá flugvellinum á áttunda tímanum í morgun var aflýst, og farþegum boðið sæti í annarri flugferð, síðdegis í dag eða á morgun. Ekki einsdæmi Svo virðist sem bylgja mótmæla af þessu tagi ríði yfir flugvelli á Evrópu, en aðgerðasinnar þrýsta á þýsk yfirvöld að efna til alþjóðlegra samninga um að hætta notkun á eldsneyti fyrir árið 2030. Miklar tafir urðu á flugvellinum í Köln vegna mótmælanna.AP Í umfjöllun Reuters kemur fram að á Bonn flugvellinum í Köln í Þýskalandi hafi minnst 140 flugferðum verið aflýst í gær vegna slíkra mótmæla. Flugvöllurinn er sá sjötti stærsti í heiminum. Þá gerðu aðgerðasinnar tilraun til að tefja fyrir farþegum í innritunarsal Óslóarflugvallar í dag og í gær, en Reuters hefur eftir talsmanni flugvallarins að ekki hafi orðið rask á flugi. Sömu sögu er að segja af flugvöllum í Finnlandi, Noregi, Sviss og á Spáni. Lögreglan í London handtók nokkra aðgerðasinna sem hugðust mótmæla á sama hátt í gær á Heathrow-flugvelli.
Fréttir af flugi Icelandair Loftslagsmál Þýskaland Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Innlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Fleiri fréttir Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Sjá meira