Brasilísk goðsögn rænd í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2024 16:01 Zico er meðlimur brasílísku Ólympíunefndinni. Getty/Hiroki Watanabe/ Brasilíska knattspyrnugoðsögnin Zico lenti í óskemmtilegri uppákomu í París þar sem hann var mættur til að fylgjast með Ólympíuleikunum. Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Zico var að fara að taka leigubíl við hótel sitt þegar bíræfnir þjófar komu og rændu einni töskunni af honum. Le Parisien segir frá málinu og að í töskunni hafi verið meðal annars rándýrt úr, demantahálsmein og peningaseðlar. Verðmætið í töskunni meira en 64 milljónir íslenskra króna. AFP hefur eftir aðila sem kemur að rannsókninni að virði þýfisins sé ekki nánda nærri svo mikið. Zico er í brasilísku Ólympíunefndinni og því mættur á leikana sem verða settir á eftir. Zico er orðinn 71 árs gamall. Þegar hann var á leiðinni í burtu með leigubíl þá kom einhver og stoppaði bílinn á meðan annar fór í skottið og tók töskuna. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Zico var á hápunkti frægðar sinnar í upphafi níunda áratugarins og var allt í öllu í hinu stórkostlega brasilíska landsliði á HM á Spáni 1982. Hann skoraði alls 48 mörk í 71 landsleik fyrir Brasilíu en hann spilaði í þremur heimsmeistarakeppnum eða HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Zico foi assaltado em frente ao hotel onde está hospedado em Paris, na noite de quinta-feira (25). A mala do craque foi roubada quando ele entrava no edifício e o prejuízo pode ultrapassar os três milhões de reais. Nas redes sociais, o ex-jogador atualizou seu estado de saúde e… pic.twitter.com/YP0ZU5E1Td— BandSports (@bandsports) July 26, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Frakkland Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira