Frá þessu greinir Veðurstofan í tilkynningu. „Engin merki eru um að órói fylgi þessari virkni,“ segir í tilkynningunni.
„Jarðskjálftahrinur á þessu svæði eru vel þekktar. Í jarðskjálftahrinu í ágúst 2023 mældist stærsti skjálftinn 4.5 að stærð í október árið 2022 var skjálfti af stærð 4.4.“
Engar tilkynningar hafi borist um að hans hafi verið vart við í byggð.

Spenna heldur áfram að aukast á Reykjanesi en nú hafa rúmlega 16 milljón rúmmetrar af kviku safnast undir Svartsengi.